Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 23:30 El Shaarawy hefur leikið 29 landsleiki fyrir Ítalíu en komst ekki í EM-hópinn. vísir/getty Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Ítalskir miðlar greina frá málinu sem teygir sig aftur í febrúar á þessu ári þegar El Shaarawy var við tölvuleikjaspil ásamt félaga sínum Alessio Cerci, fyrrum leikmanns Roma, í setri þess síðarnefnda. Þrítugur maður frá Síle á þá að hafa brotið rúðu í Lamborghini bifreið El Shaarawy og ætlað að keyra á brott. El Shaarawy varð var við það, stökk út og hljóp manninn uppi þegar hann flúði af vettvangi, tók hann niður og hélt honum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Þjófurinn var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir tilraun sína en hann hefur nú kvartað undan framgangi fótboltamannsins, og eru yfirvöld með málið til skoðunar. El Shaarawy mun mæta í skýrslutöku vegna málsins í vikunni. El Shaarawy er 28 ára gamall og sneri heim til Roma frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann var á gríðarháum launum í tvö ár en spilaði aðeins 28 leiki. Hann sprakk út hjá AC Milan fyrir um tíu árum síðan og fór þaðan til Roma 2016 eftir misheppnaða lánsdvöl hjá Monaco í Frakklandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir Roma áður en hann hélt til Kína. Roma lenti í 7. sæti ítölsku deildarinnar í fyrra undir stjórn Paulo Fonseca sem var látinn fara. Við af honum tók Portúgalinn José Mourinho. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Ítalskir miðlar greina frá málinu sem teygir sig aftur í febrúar á þessu ári þegar El Shaarawy var við tölvuleikjaspil ásamt félaga sínum Alessio Cerci, fyrrum leikmanns Roma, í setri þess síðarnefnda. Þrítugur maður frá Síle á þá að hafa brotið rúðu í Lamborghini bifreið El Shaarawy og ætlað að keyra á brott. El Shaarawy varð var við það, stökk út og hljóp manninn uppi þegar hann flúði af vettvangi, tók hann niður og hélt honum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Þjófurinn var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir tilraun sína en hann hefur nú kvartað undan framgangi fótboltamannsins, og eru yfirvöld með málið til skoðunar. El Shaarawy mun mæta í skýrslutöku vegna málsins í vikunni. El Shaarawy er 28 ára gamall og sneri heim til Roma frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann var á gríðarháum launum í tvö ár en spilaði aðeins 28 leiki. Hann sprakk út hjá AC Milan fyrir um tíu árum síðan og fór þaðan til Roma 2016 eftir misheppnaða lánsdvöl hjá Monaco í Frakklandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir Roma áður en hann hélt til Kína. Roma lenti í 7. sæti ítölsku deildarinnar í fyrra undir stjórn Paulo Fonseca sem var látinn fara. Við af honum tók Portúgalinn José Mourinho. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira