„Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. júlí 2021 22:00 Daníel Árni er einn þeirra sem hefur lokið námskeiði í japönsku. stöð2 Um fimmtíu börn hafa lokið japönskunámskeiði á síðustu vikum. Eitt barnanna segist aldrei hafa skemmt sér jafn vel í málfræðitíma þó tungumálið sé afar erfitt. Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason Skóla - og menntamál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason
Skóla - og menntamál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira