Hraunið streymir niður í Meradali gegnum gat í gígnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2021 11:16 Hér sést gusast úr gígnum í gær. Skjáskotið er tekið úr vefmyndavél Vísis. Skjáskot Virkni eldgossins við Fagradalsfjall hefur haldist nokkurn veginn óbreytt síðan í gærnótt, þegar gosið hófst að nýju með fullum krafti eftir lengsta óróahlé til þessa. Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira