Uppnám í Áslandinu undir miðnætti þegar maður sást með skammbyssu Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2021 11:28 Eins og sjá má gekk mikið á í Áslandinu í Hafnarfirði undir miðnætti í gær en þá leitaði lögreglan vopnaðs manns sem sést hafði fara um vopnaður skammbyssu. Ekkert fannst þó og ekki liggur fyrir hvort um alvöru vopn var að ræða. Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning um mann sem sagður var fara um hverfið vopnaður á vespu, eða litlu vélhjóli. Hún brást skjótt við og mætti sérsveitin til leiks og lokaði hverfinu. Þetta var undir miðnætti í gær og voru íbúar órólegir ekki síst vegna þess að sérsveitin hafði engan meintan óbótamann með sér af vettvangi. Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi fengið tilkynningu sem var frá krökkum, þá í gegnum foreldra, um að þar færi maður um vopnaður skammbyssu við Áslandsskóla. Sérsveitin lokaði hverfinu og leitaði byssumannsins. Haft var afskipti af tveimur piltum á vespum en annar þeirra var vopnaður kylfu og með hnúajárn; greinilega til í hvað sem var. „Þá verður til þetta viðbragð hjá okkur samkvæmt verklagsreglum. Við fórum um hverfið með sérsveit og höfðum afskipti af tveimur piltum á vespum. Niðurstaðan var að ekkert skotvopn fannst hvorki á þessum tveimur né nokkrum öðrum,“ segir Sævar. Ekkert skotvopn fannst en annar þeirra pilta var með kylfu og hnúajárn. „Greinilega til í hvað sem var. En ekkert skotvopn fannst og þannig endaði þetta. Ekkert víst að þeir hafi verið með skotvopn og kannski hefur það verið einhver allt annar.“ Sævar segir að vitaskuld bregðist lögreglan við þegar tilkynning sem þessi kemur en ekki er vitað hvort um var að ræða alvöru vopn, platvopn eða ekkert vopn. Enginn botn er kominn í þá athugun. Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þetta var undir miðnætti í gær og voru íbúar órólegir ekki síst vegna þess að sérsveitin hafði engan meintan óbótamann með sér af vettvangi. Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi fengið tilkynningu sem var frá krökkum, þá í gegnum foreldra, um að þar færi maður um vopnaður skammbyssu við Áslandsskóla. Sérsveitin lokaði hverfinu og leitaði byssumannsins. Haft var afskipti af tveimur piltum á vespum en annar þeirra var vopnaður kylfu og með hnúajárn; greinilega til í hvað sem var. „Þá verður til þetta viðbragð hjá okkur samkvæmt verklagsreglum. Við fórum um hverfið með sérsveit og höfðum afskipti af tveimur piltum á vespum. Niðurstaðan var að ekkert skotvopn fannst hvorki á þessum tveimur né nokkrum öðrum,“ segir Sævar. Ekkert skotvopn fannst en annar þeirra pilta var með kylfu og hnúajárn. „Greinilega til í hvað sem var. En ekkert skotvopn fannst og þannig endaði þetta. Ekkert víst að þeir hafi verið með skotvopn og kannski hefur það verið einhver allt annar.“ Sævar segir að vitaskuld bregðist lögreglan við þegar tilkynning sem þessi kemur en ekki er vitað hvort um var að ræða alvöru vopn, platvopn eða ekkert vopn. Enginn botn er kominn í þá athugun.
Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira