Ísland og Sviss undirrita samstarfsyfirlýsingu á sviði loftslagsmála Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. júlí 2021 14:11 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu fyrir Íslands hönd um samstarf við svissnesk stjórnvöld á sviði loftslagsmála. Ráðherrann er staddur er í Slóveníu vegna óformlegs ráðherrafundar umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna. Hann átti fund með Katrin Schneeberger, ráðuneytisstjóra svissneska umhverfisráðuneytisins, þar sem undirritun fór fram. „Í yfirlýsingunni er lýst vilja stjórnvalda beggja ríkjanna til að hefja samstarf á sviði loftslagsmála þar sem sjónum verði einkum beint að samvinnu á sviði föngunar og förgunar kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og Sviss hafa bæði skuldbundið sig til þess að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum á grundvelli Parísarsamningsins,“ segir á vef stjórnarráðsins. Fagnar samstarfinu „Loftslagsváin er stóra áskorun samtímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Til þess að takast á við hana þurfum við að beita aðferðum sem við þekkjum nú þegar, en samtímis að efla nýsköpun svo nýjar aðferðir bætist við,“ segir á vef stjórnarráðsins. „Þótt verkefni ríkja heims sé fyrst og fremst að draga úr losun hef ég líka lagt áherslu á kolefnisbindingu, þ.e.a.s. að binda koldíoxíð sem þegar hefur verið sleppt út í andrúmsloftið. Landgræðsla, skógrækt og endurheimt votlendis eru leiðir sem við þekkjum og þurfum að beita af öllu afli, en föngun, förgun og hagnýting kolefnis getur líka verið mikilvægur hluti af lausninni. Ég fagna því samstarfi Íslands og Sviss á þessu sviði með það að markmiði að ná árangri í loftslagsmálum fyrir heiminn allan.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ráðherrann er staddur er í Slóveníu vegna óformlegs ráðherrafundar umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna. Hann átti fund með Katrin Schneeberger, ráðuneytisstjóra svissneska umhverfisráðuneytisins, þar sem undirritun fór fram. „Í yfirlýsingunni er lýst vilja stjórnvalda beggja ríkjanna til að hefja samstarf á sviði loftslagsmála þar sem sjónum verði einkum beint að samvinnu á sviði föngunar og förgunar kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og Sviss hafa bæði skuldbundið sig til þess að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum á grundvelli Parísarsamningsins,“ segir á vef stjórnarráðsins. Fagnar samstarfinu „Loftslagsváin er stóra áskorun samtímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Til þess að takast á við hana þurfum við að beita aðferðum sem við þekkjum nú þegar, en samtímis að efla nýsköpun svo nýjar aðferðir bætist við,“ segir á vef stjórnarráðsins. „Þótt verkefni ríkja heims sé fyrst og fremst að draga úr losun hef ég líka lagt áherslu á kolefnisbindingu, þ.e.a.s. að binda koldíoxíð sem þegar hefur verið sleppt út í andrúmsloftið. Landgræðsla, skógrækt og endurheimt votlendis eru leiðir sem við þekkjum og þurfum að beita af öllu afli, en föngun, förgun og hagnýting kolefnis getur líka verið mikilvægur hluti af lausninni. Ég fagna því samstarfi Íslands og Sviss á þessu sviði með það að markmiði að ná árangri í loftslagsmálum fyrir heiminn allan.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira