Fjóla Hrund leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík suður Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2021 22:34 Framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á félagsfundi kjördæmisins í kvöld, 26. júlí. Listinn var samþykktur með 74 prósentum greiddra atkvæða en Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira