Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2021 14:22 Þessi stuðningsmaður Barcelona sendi skýr skilaboð. epa/ALEJANDRO GARCIA Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27