Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 18:00 Birkir í leik með Brescia. EPA-EFE/SIMONE VENEZIA Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Hinn 33 ára gamli Birkir átti fínt tímabil með Brescia á síðustu leiktíð. Eftir slæma byrjun rétti liðið úr kútnum og endaði tímabilið í 7. sæti. Liðið féll svo úr leik í umspili um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, eftir tap gegn Cittadella. Birkir varð samningslaus síðasta vor og hefur haldið möguleikunum opnum. Hann virtist vera búinn að semja við Brescia á dögunum en miðað við frétt ítalska blaðamannsins Gianluca Di Marzio reyndi Crotone að semja við íslenska landsliðsmanninn um liðna helgi. #Bjarnason ha declinato l'offerta del #Crotone, ora può riprovarci la @spalferrara https://t.co/VikCIE3rkg— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) August 9, 2021 Það gekk ekki upp og virðist sem SPAL sé næst í röðinni að reyna lokka Birki í sínar raðir. Það er ljóst að mörg lið falast eftir kröftum Birkis og verður forvitnilegt að sjá hvar hann lendir. Allt bendir þó til þess að það verði í Serie B á Ítalíu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Birkir átti fínt tímabil með Brescia á síðustu leiktíð. Eftir slæma byrjun rétti liðið úr kútnum og endaði tímabilið í 7. sæti. Liðið féll svo úr leik í umspili um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, eftir tap gegn Cittadella. Birkir varð samningslaus síðasta vor og hefur haldið möguleikunum opnum. Hann virtist vera búinn að semja við Brescia á dögunum en miðað við frétt ítalska blaðamannsins Gianluca Di Marzio reyndi Crotone að semja við íslenska landsliðsmanninn um liðna helgi. #Bjarnason ha declinato l'offerta del #Crotone, ora può riprovarci la @spalferrara https://t.co/VikCIE3rkg— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) August 9, 2021 Það gekk ekki upp og virðist sem SPAL sé næst í röðinni að reyna lokka Birki í sínar raðir. Það er ljóst að mörg lið falast eftir kröftum Birkis og verður forvitnilegt að sjá hvar hann lendir. Allt bendir þó til þess að það verði í Serie B á Ítalíu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira