Smit frestar aðalfundi Pírata Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2021 12:39 Píratar koma saman um þarnæstu helgi. Vísir/Sigurjón Aðalfundi Pírata fyrir alþingiskosningarnar í haust, sem fram átti að fara um helgina, hefur verið frestað um eina viku. ágúst. Ástæðan er sú starfsmaður Vogs á Fellströnd, þar sem halda á fundinn, greindist smitaður af kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pírötum þar sem segir að setja hafi þurft hluta starfsfólks Vogs, sem staðsett er í Dalasýslu, í sóttkví og því sé ekki hægt að halda stærri viðburði á hótelinu sem stendur, vegna manneklu. Af þeim sökum getur aðalfundur Pírata ekki farið þar fram um næstu helgi eins og vonir stóðu til. Fundinum hefur því verið frestað um viku og verður hann haldinn á sama stað helgina 21. til 22. ágúst. Vakin er athygli á því í tilkynningu Pírata að fjöldi fundarfólks sé takmarkaður við hundrað gesti. Þar að auki verður öllum fundinum, sem hefst kl. 10 þann 21. ágúst og lýkur kl. 16:20 þann 22. ágúst, streymt á netinu í gegnum fjarfundabúnað flokksins. Frestur til að skrá sig til þátttöku á fundinum framlengist um viku, sem og framboðsfrestur í nefndir, stjórnir og ráð sem kosið er um á aðalfundi. Píratar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pírötum þar sem segir að setja hafi þurft hluta starfsfólks Vogs, sem staðsett er í Dalasýslu, í sóttkví og því sé ekki hægt að halda stærri viðburði á hótelinu sem stendur, vegna manneklu. Af þeim sökum getur aðalfundur Pírata ekki farið þar fram um næstu helgi eins og vonir stóðu til. Fundinum hefur því verið frestað um viku og verður hann haldinn á sama stað helgina 21. til 22. ágúst. Vakin er athygli á því í tilkynningu Pírata að fjöldi fundarfólks sé takmarkaður við hundrað gesti. Þar að auki verður öllum fundinum, sem hefst kl. 10 þann 21. ágúst og lýkur kl. 16:20 þann 22. ágúst, streymt á netinu í gegnum fjarfundabúnað flokksins. Frestur til að skrá sig til þátttöku á fundinum framlengist um viku, sem og framboðsfrestur í nefndir, stjórnir og ráð sem kosið er um á aðalfundi.
Píratar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira