Vill slaka á eins og mögulegt er með mið af fyrri bylgjum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. september 2021 12:55 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tilefni til að slaka á takmörkunum innanlands í ljósi þess hve staðan í faraldrinum er góð. Þar eru allar takmarkanir undir. Faraldurinn virðist kominn í mikla rénun hér á landi og greindust afar fáir smitaðir af veirunni um helgina; 14 á laugardaginn og 26 í gær. Þórólfur er bjartsýnn á stöðuna í dag, sérstaklega í ljósi þess hve vel gengur á spítalanum. Þar liggja aðeins sex inni með Covid-19 og tveir á gjörgæslu. Þórólfur hefur skilað inn minnisblaði sínu til ráðherra með tillögum að afléttingum á sóttvarnatakmörkunum. „Þegar það gengur vel og þetta er að fara niður og við erum ekki í vanda þá getum við haldið áfram á þessari braut. En eins og ég hef margoft sagt þá verðum við að fara varlega og læra af reynslunni frá fyrri bylgjum, hvað fór úrskeiðis hjá okkur og passa að lenda ekki í því aftur,“ segir Þórólfur. Allar takmarkanir undir En hvernig förum við hægt inn í afléttingar núna með fyrri reynslu að leiðarljósi? Er Þórólfur að horfa til fjöldatakmarkana, stærri viðburða eða nándarreglunnar? „Allar þessar takmarkanir eru í raun og veru undir, að reyna að létta á þeim eins og mögulegt er og það er það sem að mínar tillögur eða minnisblað inniheldur til ráðherra og svo þurfum við bara að sjá hvernig ráðherra meðhöndlar það,“ segir Þórólfur. Hann vill ekkert gefa upp um í hverju tillögur hans felast fyrr en ráðherra hefur fjallað um þær á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur segir tillögurnar þó í samræmi við framtíðarsýn sína um næstu mánuði í faraldrinum sem hann sendi ráðherra í síðasta mánuði. En liggur þá ekki ljóst fyrir að fjöldatakmörkin í nýju tillögunum miðist áfram við 200 manns, eins og var minnst á að væri skynsamlegt í framtíðarsýninni? „Nei, það er nefnilega rangt kvótað. Ég talaði um það að það þyrftu að vera einhverjar takmarkanir, hugsanlega tvö hundruð. Ég hef aldrei lagt það til að það eigi að vera tvö hundruð manna takmarkanir næstu mánuði.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þórólfur er bjartsýnn á stöðuna í dag, sérstaklega í ljósi þess hve vel gengur á spítalanum. Þar liggja aðeins sex inni með Covid-19 og tveir á gjörgæslu. Þórólfur hefur skilað inn minnisblaði sínu til ráðherra með tillögum að afléttingum á sóttvarnatakmörkunum. „Þegar það gengur vel og þetta er að fara niður og við erum ekki í vanda þá getum við haldið áfram á þessari braut. En eins og ég hef margoft sagt þá verðum við að fara varlega og læra af reynslunni frá fyrri bylgjum, hvað fór úrskeiðis hjá okkur og passa að lenda ekki í því aftur,“ segir Þórólfur. Allar takmarkanir undir En hvernig förum við hægt inn í afléttingar núna með fyrri reynslu að leiðarljósi? Er Þórólfur að horfa til fjöldatakmarkana, stærri viðburða eða nándarreglunnar? „Allar þessar takmarkanir eru í raun og veru undir, að reyna að létta á þeim eins og mögulegt er og það er það sem að mínar tillögur eða minnisblað inniheldur til ráðherra og svo þurfum við bara að sjá hvernig ráðherra meðhöndlar það,“ segir Þórólfur. Hann vill ekkert gefa upp um í hverju tillögur hans felast fyrr en ráðherra hefur fjallað um þær á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur segir tillögurnar þó í samræmi við framtíðarsýn sína um næstu mánuði í faraldrinum sem hann sendi ráðherra í síðasta mánuði. En liggur þá ekki ljóst fyrir að fjöldatakmörkin í nýju tillögunum miðist áfram við 200 manns, eins og var minnst á að væri skynsamlegt í framtíðarsýninni? „Nei, það er nefnilega rangt kvótað. Ég talaði um það að það þyrftu að vera einhverjar takmarkanir, hugsanlega tvö hundruð. Ég hef aldrei lagt það til að það eigi að vera tvö hundruð manna takmarkanir næstu mánuði.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira