Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2021 18:17 Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30. Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sá langstærsti á þingi, með sautján þingmenn, eftir að Birgir Þórarinsson gekk til liðs við hann. Ákvörðunin er umdeild en í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við varaþingmann Sjálfstæðisflokksins sem segir Birgi þurfa að aðlaga sig að málum Sjálfstæðisflokksins. Þá segir þingflokksformaður að ákvörðun Birgis hafi verið hnífstunga í bak kjósenda. Þá heyrum við í bæjarstjóra Múlaþings sem segir að verið sé að endurskoða hættumat á Seyðisfirði og út frá því verði teknar ákvarðanir um rýmingar. Ekki sé útilokað að rýming muni standa þar til búið sé að tryggja byggð með fullnægjandi hætti. Þá verði íbúum á svæðum sem ekki sé hægt að verja hugsanlega óheimilt að snúa aftur heim. Einnig heyrum við í kjósendum, en samkvæmt nýrri könnun vantreystir um fjórðungur kjósenda niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga en kjósendur sem fréttastofa ræddi við vilja síður ganga til kosninga að nýju. Við tölum líka við eiganda Gamla bakarísins á Ísafirði sem nær ómögulega að slíta sig frá vinnu - þrátt fyrir að hafa lokað bakaríinu og sett það á sölu fyrir rúmu ári. Hann vonar að ungt fólk taki við kökukeflinu. Þá hittum við krakka á Stykkishólmi sem hafa meðal annars náð að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll og ræðum við Eddu Andrésdóttur en hún er nú að undirbúa veglegan sjónvarpsþátt í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2 í opinni dagskrá í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þá heyrum við í bæjarstjóra Múlaþings sem segir að verið sé að endurskoða hættumat á Seyðisfirði og út frá því verði teknar ákvarðanir um rýmingar. Ekki sé útilokað að rýming muni standa þar til búið sé að tryggja byggð með fullnægjandi hætti. Þá verði íbúum á svæðum sem ekki sé hægt að verja hugsanlega óheimilt að snúa aftur heim. Einnig heyrum við í kjósendum, en samkvæmt nýrri könnun vantreystir um fjórðungur kjósenda niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga en kjósendur sem fréttastofa ræddi við vilja síður ganga til kosninga að nýju. Við tölum líka við eiganda Gamla bakarísins á Ísafirði sem nær ómögulega að slíta sig frá vinnu - þrátt fyrir að hafa lokað bakaríinu og sett það á sölu fyrir rúmu ári. Hann vonar að ungt fólk taki við kökukeflinu. Þá hittum við krakka á Stykkishólmi sem hafa meðal annars náð að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll og ræðum við Eddu Andrésdóttur en hún er nú að undirbúa veglegan sjónvarpsþátt í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2 í opinni dagskrá í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira