Bandaríkjamenn hyggjast fullbólusetja fimm til ellefu ára börn fyrir jól Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 21:32 Stúlka tekur þátt í prófunum á Covid-19 bóluefninu frá Pfizer. Shawn Rocco/Duke University/Reuters Yfirvöld í Bandaríkjunum hyggjast hefja bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára í næsta mánuði. Anthony Fauci, sem fer fyrir sóttvörnum vestanhafs, segir stefnt að því að hópurinn verði búinn að fá einn skammt fyrir þakkagjörðarhátíðina og verði fullbólusettur fyrir jól. Matar- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) birti skýrslu um umsókn Pfizer og BioNTech um neyðarheimild til notkunar bóluefnis fyrirtækjanna gegn Covid-19 fyrir börn. Ráðgjafanefnd FDA mun ræða málið á þriðjudag. Fauci sagði í samtali við This Week á ABC að gögnin frá Pfizer litu vel út hvað varðaði virkni og öryggi. Samkvæmt niðurstöðum fyrirtækisins leiddu lyfjaprófanir í ljós að börnin sem fengu bóluefnið mynduðu öflugt ónæmissvar eftir að hafa fengið tvo skammta með þriggja vikna millibili. Börnin fengu einn þriðja af þeim skammti sem gefinn er unglingum og fullorðnum. Algengustu aukaverkanirnar voru þreyta, höfuðverkur, vöðvaverkir og hrollur. Ekkert barnanna fékk hjartavöðvabólgu, eins og tilkynnt hefur verið hjá unglingsstrákum og mönnum. Rochelle Walensky, forstjóri bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) mætti í tvo sunnudagsþætti í dag og sagði að ákvörðun um notkun bóluefnisins meðal barna yrði tekin fljótlega. Margir foreldrar væru áhugasamir um að láta bólusetja börnin sín. New York Times greindi frá. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Matar- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) birti skýrslu um umsókn Pfizer og BioNTech um neyðarheimild til notkunar bóluefnis fyrirtækjanna gegn Covid-19 fyrir börn. Ráðgjafanefnd FDA mun ræða málið á þriðjudag. Fauci sagði í samtali við This Week á ABC að gögnin frá Pfizer litu vel út hvað varðaði virkni og öryggi. Samkvæmt niðurstöðum fyrirtækisins leiddu lyfjaprófanir í ljós að börnin sem fengu bóluefnið mynduðu öflugt ónæmissvar eftir að hafa fengið tvo skammta með þriggja vikna millibili. Börnin fengu einn þriðja af þeim skammti sem gefinn er unglingum og fullorðnum. Algengustu aukaverkanirnar voru þreyta, höfuðverkur, vöðvaverkir og hrollur. Ekkert barnanna fékk hjartavöðvabólgu, eins og tilkynnt hefur verið hjá unglingsstrákum og mönnum. Rochelle Walensky, forstjóri bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) mætti í tvo sunnudagsþætti í dag og sagði að ákvörðun um notkun bóluefnisins meðal barna yrði tekin fljótlega. Margir foreldrar væru áhugasamir um að láta bólusetja börnin sín. New York Times greindi frá.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira