Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 23:00 Ljóst er að Argentínumaðurinn mun ekki spila meira á þessu ári. Pedro Salado/Getty Images Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira