Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. nóvember 2021 17:45 Sergio Agüero gæti verið búinn að spila sinn seinasta leik á ferlinum. Alex Caparros/Getty Images Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. Barcelona hafði áður greint frá því að Agüero yrði frá keppni í þrjá mánuði, en nú gæti farið svo að Agüero hafi leikið sinn seinasta leik á ferlinum eftir að í ljós kom að vandamálið er flóknara en fyrst var talið. Hann gæti þurft að bíða fram í mars á næsta ári áður en hægt verður að taka ákvörðun um framhaldið. Þessi 33 ára Argentínumaður gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar eftir tíu góð ár hjá City. Leikurinn gegn Alaves var fyrsti byrjunarliðsleikur Agüero í treyju Barcelona. Á sínum tíu árum hjá City lék Agüero 275 deildarleiki og skoraði í þeim 184 mörk, en það gerir hann að markahæsta leikmanni félagsins frá upphafi, og raunar hafa aðeins þrír leikmenn skorað fleiri mörk en hann í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. 🚨🚨 BREAKING: Sergio Agüero may have to RETIRE from football because his heart issues are more complicated than first feared.(Source: Catalunya Radio) pic.twitter.com/oJ1u3aBvjw— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 12, 2021 Spænski boltinn Tengdar fréttir Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Barcelona hafði áður greint frá því að Agüero yrði frá keppni í þrjá mánuði, en nú gæti farið svo að Agüero hafi leikið sinn seinasta leik á ferlinum eftir að í ljós kom að vandamálið er flóknara en fyrst var talið. Hann gæti þurft að bíða fram í mars á næsta ári áður en hægt verður að taka ákvörðun um framhaldið. Þessi 33 ára Argentínumaður gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar eftir tíu góð ár hjá City. Leikurinn gegn Alaves var fyrsti byrjunarliðsleikur Agüero í treyju Barcelona. Á sínum tíu árum hjá City lék Agüero 275 deildarleiki og skoraði í þeim 184 mörk, en það gerir hann að markahæsta leikmanni félagsins frá upphafi, og raunar hafa aðeins þrír leikmenn skorað fleiri mörk en hann í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. 🚨🚨 BREAKING: Sergio Agüero may have to RETIRE from football because his heart issues are more complicated than first feared.(Source: Catalunya Radio) pic.twitter.com/oJ1u3aBvjw— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 12, 2021
Spænski boltinn Tengdar fréttir Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00