Áhyggjuefni að fleiri gagnkynhneigðir greinist með sárasótt Árni Sæberg skrifar 14. nóvember 2021 16:23 Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Það sem af er ári hafa 41 greinst með sárasótt hér á landi, þar af níu gagnkynhneigðir einstaklingar. Samkvæmt Farsóttarfréttum er það áhyggjuefni. Í nýútkomnum Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, er ítarleg umfjöllun um sárasótt á Íslandi árið 2021. Töluverð aukning hefur verið á tilfellum sárasóttar á árinu sem og undanfarin ár. Á árunum 1970 til 2009 greindust að jafnaði innan við tíu einstaklingar árlega með sárasótt á Íslandi. Eftir 2009 fjölgaði sárasóttartilfellum aftur hérlendis og hafa að meðaltali 24 einstaklingar greinst árlega síðustu tíu árin. Í fyrra greindust 31 með sárasótt en 41 í ár. Langflestir sem greinast með sárasótt eru karlmenn. Í ár eru karlmenn 93 prósent þeirra sem hafa greinst. Þá segir að í fyrra hafi karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum verið 77 prósent hinna smituðu. Nú séu hins vegar merki um að sjúkdómurinn sé í meiri dreifingu meðal gagnkynhneigðra. Það sem af er þessu ári hafi níu eintaklingar sem segjast vera gagnkynhneigðir greinst smitaðir. Það sé áhyggjuefni þar sem sárasóttarsýking móður á meðgöngu geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til þess að leita strax til læknis ef grunur er uppi um sárasóttarsmit. „Sárasótt er enn heilbrigðisvandamál sem taka þarf alvarlega,“ segir í lok greinar. Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Í nýútkomnum Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, er ítarleg umfjöllun um sárasótt á Íslandi árið 2021. Töluverð aukning hefur verið á tilfellum sárasóttar á árinu sem og undanfarin ár. Á árunum 1970 til 2009 greindust að jafnaði innan við tíu einstaklingar árlega með sárasótt á Íslandi. Eftir 2009 fjölgaði sárasóttartilfellum aftur hérlendis og hafa að meðaltali 24 einstaklingar greinst árlega síðustu tíu árin. Í fyrra greindust 31 með sárasótt en 41 í ár. Langflestir sem greinast með sárasótt eru karlmenn. Í ár eru karlmenn 93 prósent þeirra sem hafa greinst. Þá segir að í fyrra hafi karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum verið 77 prósent hinna smituðu. Nú séu hins vegar merki um að sjúkdómurinn sé í meiri dreifingu meðal gagnkynhneigðra. Það sem af er þessu ári hafi níu eintaklingar sem segjast vera gagnkynhneigðir greinst smitaðir. Það sé áhyggjuefni þar sem sárasóttarsýking móður á meðgöngu geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til þess að leita strax til læknis ef grunur er uppi um sárasóttarsmit. „Sárasótt er enn heilbrigðisvandamál sem taka þarf alvarlega,“ segir í lok greinar.
Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira