Birkir Már hættur með landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 19:25 Birkir Már Sævarsson (nr. 2) fagnar hér marki Íslands í kvöld. Hann hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna. EPA-EFE/NAKE BATEV Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. „Það er alveg hægt að finna fullt af jákvæðum hlutum í leiknum þegar maður skoðar hann aftur. Það er samt erfitt fyrir mig að greina leikinn svona strax að honum loknum,“ sagði Birkir Már um leik kvöldsins. „Það gekk erfiðlega að halda boltanum í fyrri hálfleik og þeir fóru auðveldlega í gegnum okkur. Í seinni hálfleik vorum við betri, fram að markinu þeirra en þá duttum við niður aftur. Svo þegar við misstum Ísak Bergmann (Jóhannesson) af velli þá var þetta brekka.“ „Nei ég var búinn að segja við Arnar (Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara) að ég myndi hætta. Þetta var síðasti leikurinn minn,“ sagði Birkir Már aðspurður hvort hann myndi áfram gefa kost á sér. Þessi magnaði leikmaður lék alls 103 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og fór með liðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016 og HM í Rússlandi tveimur árum síðar. „Held það sé erfitt að sleppa Englandsleiknum. Hann hefur alltaf staðið upp úr,“ sagði Birkir Már Sævarsson að endingu varðandi sinn uppáhalds landsleik. Fótbolti HM 2022 í Katar Tímamót Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
„Það er alveg hægt að finna fullt af jákvæðum hlutum í leiknum þegar maður skoðar hann aftur. Það er samt erfitt fyrir mig að greina leikinn svona strax að honum loknum,“ sagði Birkir Már um leik kvöldsins. „Það gekk erfiðlega að halda boltanum í fyrri hálfleik og þeir fóru auðveldlega í gegnum okkur. Í seinni hálfleik vorum við betri, fram að markinu þeirra en þá duttum við niður aftur. Svo þegar við misstum Ísak Bergmann (Jóhannesson) af velli þá var þetta brekka.“ „Nei ég var búinn að segja við Arnar (Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara) að ég myndi hætta. Þetta var síðasti leikurinn minn,“ sagði Birkir Már aðspurður hvort hann myndi áfram gefa kost á sér. Þessi magnaði leikmaður lék alls 103 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og fór með liðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016 og HM í Rússlandi tveimur árum síðar. „Held það sé erfitt að sleppa Englandsleiknum. Hann hefur alltaf staðið upp úr,“ sagði Birkir Már Sævarsson að endingu varðandi sinn uppáhalds landsleik.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tímamót Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00