Fresta vinnusóttkví vegna mistaka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. desember 2021 12:53 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra Vísir/Vilhelm Áætluð útvíkkun um vinnusóttkví, sem átti að taka gildi á hádegi í dag, hefur verið frestað. Til stendur að funda nánar með öllum hlutaðeigandi hagsmunaaðilum í dag. Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir hjá Almannavarnadeild segir að fresta hafi þurft útvíkkun leiðbeininga um vinnusóttkví vegna útfærsluatriða. Tala hafi þurft við alla hagsmunaaðila og tími hafi ekki gefist í að klára málið í dag. Eins og fyrr segir stendur til að funda með öllum hagsmunaaðilum sem að málinu koma en Ingibjörg segir ekki ljóst hvenær niðurstaða eða endanlegar leiðbeiningar um vinnusóttkví muni liggja fyrir. Það muni væntanlega skýrast fljótlega. Í frétt mbl.is um málið segir að Víðir Reynisson hafi gert mistök við undirbúning verkefnisins. Víðir hafi gleymt að hafa samband við fulltrúa ASÍ og seinkunina megi í raun skrifa á hann af þeim sökum. Hann hafi því fundað með hagsmunaaðilum í morgun. Í tilkynningu á vef Samtaka atvinnulífsins í gær sagði að samtökin og aðilar hafi kallað eftir sveigjanleika af hálfu yfirvalda, svo hægt væri að tryggja starfsemi fyrirtækja í landinu í ljósi víðtækrar dreifingar Covid-smita í samfélaginu. Ákallinu hafi verið svarað með breyttum reglum um vinnusóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir hjá Almannavarnadeild segir að fresta hafi þurft útvíkkun leiðbeininga um vinnusóttkví vegna útfærsluatriða. Tala hafi þurft við alla hagsmunaaðila og tími hafi ekki gefist í að klára málið í dag. Eins og fyrr segir stendur til að funda með öllum hagsmunaaðilum sem að málinu koma en Ingibjörg segir ekki ljóst hvenær niðurstaða eða endanlegar leiðbeiningar um vinnusóttkví muni liggja fyrir. Það muni væntanlega skýrast fljótlega. Í frétt mbl.is um málið segir að Víðir Reynisson hafi gert mistök við undirbúning verkefnisins. Víðir hafi gleymt að hafa samband við fulltrúa ASÍ og seinkunina megi í raun skrifa á hann af þeim sökum. Hann hafi því fundað með hagsmunaaðilum í morgun. Í tilkynningu á vef Samtaka atvinnulífsins í gær sagði að samtökin og aðilar hafi kallað eftir sveigjanleika af hálfu yfirvalda, svo hægt væri að tryggja starfsemi fyrirtækja í landinu í ljósi víðtækrar dreifingar Covid-smita í samfélaginu. Ákallinu hafi verið svarað með breyttum reglum um vinnusóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira