Bjarki Már og Ómar Ingi tilnefndir sem handboltamenn ársins í Þýskalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2022 14:00 Ómar Ingi Magnússon MummiLú Tveir íslenskir handboltamenn eru á 10 manna lista yfir þá leikmenn sem koma til greina sem handboltamenn ársins 2021 í Þýskalandi. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, sem báðir verða með íslenska landsliðinu á EM í janúar, eru meðal þeirra tíu sem koma til greina í vali sem handboltavefurinn Handball World og þýska tímaritið Bock auf Handball standa fyrir. Ómar Ingi, sem var á dögunum valinn íþróttamaður ársins á Íslandi, er eini leikmaður toppliðs Magdeburg sem er tilnefndur og sömuleiðis er Bjarki Már eini leikmaður Lemgo sem er tilnefndur. Með þeim á lista yfir tíu bestu leikmenn Bundesligunnar eru Sander Sagosen og Niklas Landin (Kiel), Johannes Golla og Jim Gottfredsson (Flensburg), Hans Lindberg (Fuchse Berlin), Dominik Mappes (Huttenberg), Marcel Schiller (Göppingen) og Niklas Weller (Hamburg) Alfreð Gíslason á sömuleiðis möguleika á verðlaunum en Alfreð starfar nú sem þjálfari þýska landsliðsins og er tilnefndur sem persónuleiki ársins í þýskum handbolta ásamt þeim Bob Hanning, Daniel, Schlipplack, Stephan Swat og Christoph Theuerkauf. Hægt er að taka þátt í kosningu á netinu með því að smella hér. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Þeir Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, sem báðir verða með íslenska landsliðinu á EM í janúar, eru meðal þeirra tíu sem koma til greina í vali sem handboltavefurinn Handball World og þýska tímaritið Bock auf Handball standa fyrir. Ómar Ingi, sem var á dögunum valinn íþróttamaður ársins á Íslandi, er eini leikmaður toppliðs Magdeburg sem er tilnefndur og sömuleiðis er Bjarki Már eini leikmaður Lemgo sem er tilnefndur. Með þeim á lista yfir tíu bestu leikmenn Bundesligunnar eru Sander Sagosen og Niklas Landin (Kiel), Johannes Golla og Jim Gottfredsson (Flensburg), Hans Lindberg (Fuchse Berlin), Dominik Mappes (Huttenberg), Marcel Schiller (Göppingen) og Niklas Weller (Hamburg) Alfreð Gíslason á sömuleiðis möguleika á verðlaunum en Alfreð starfar nú sem þjálfari þýska landsliðsins og er tilnefndur sem persónuleiki ársins í þýskum handbolta ásamt þeim Bob Hanning, Daniel, Schlipplack, Stephan Swat og Christoph Theuerkauf. Hægt er að taka þátt í kosningu á netinu með því að smella hér.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira