Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 13:02 Albert Guðmundsson og nafni hans og afi þegar hann lék með AC Milan á fimmta áratug síðustu aldar. Samsett/Getty/timarit.is Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil. Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil.
Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira