Lentu þyrlu Gæslunnar á borgarísjaka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2022 17:26 Borgarísjakinn er mikið stærri en sá sem varað var við í gær. Landhelgisgæslan Landhelgisgæsla Íslands lenti þyrlu sinni, TF-GNA, á gríðarstórum borgarísjaka sem staðsettur var djúpt norður af Vestfjörðum síðdegis í gær. Landhelgisgæslan var í eftirlitisflugi á svæðinu og kom fyrst auga á borgarísjakann sem áhöfn á varðskipinu Þór hafði séð fyrr um daginn. Áhöfn Þórs varaði við þeim ísjaka í kjölfarið en hann var þá staðsettur um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Hér að neðan má sjá myndband af borgarísjakanum sem varað hafði verið við. Í eftirlitsflugi kom þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auga á enn stærri borgarísjaka. Sigmanni Gæslunnar var í kjölfarið slakað niður á jakann til að kanna aðstæður en þegar sigmaðurinn var hífður aftur upp var ákveðið að lenda þyrlunni á ísjakanum. Á myndinni sést Jóhannes Jóhannesson flugmaður Landhelgisgæslunnar fljúga yfir ísjakann.Landhelgisgæslan Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en Gæslan segir mikilvægt að þeir sem eigi leið um svæðið séu meðvitaðir um satðsetningu ísjakanna. Á myndinni má sjá staðsetningu þriggja ísjaka eins og þeir blöstu við Landhelgisgæslunni síðdegis í gær.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Veður Árneshreppur Tengdar fréttir Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49 Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Landhelgisgæslan var í eftirlitisflugi á svæðinu og kom fyrst auga á borgarísjakann sem áhöfn á varðskipinu Þór hafði séð fyrr um daginn. Áhöfn Þórs varaði við þeim ísjaka í kjölfarið en hann var þá staðsettur um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Hér að neðan má sjá myndband af borgarísjakanum sem varað hafði verið við. Í eftirlitsflugi kom þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auga á enn stærri borgarísjaka. Sigmanni Gæslunnar var í kjölfarið slakað niður á jakann til að kanna aðstæður en þegar sigmaðurinn var hífður aftur upp var ákveðið að lenda þyrlunni á ísjakanum. Á myndinni sést Jóhannes Jóhannesson flugmaður Landhelgisgæslunnar fljúga yfir ísjakann.Landhelgisgæslan Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en Gæslan segir mikilvægt að þeir sem eigi leið um svæðið séu meðvitaðir um satðsetningu ísjakanna. Á myndinni má sjá staðsetningu þriggja ísjaka eins og þeir blöstu við Landhelgisgæslunni síðdegis í gær.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Veður Árneshreppur Tengdar fréttir Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49 Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49
Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16