Segir söguþráð Verbúðarinnar mjög nálægt sannleikanum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. febrúar 2022 22:00 Anna Ólafsdóttir Björnsson. stöð2 Fyrrum þingkona Kvennalistans segir Verbúðina endurspegla andrúmsloftið á níunda áratugnum og telur söguþráðinn mjög nálægt sannleikanum. Hún segist viss um að Kristín Halldórsdóttir heitin sé fyrirmynd skeleggrar persónu í þáttunum. Síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær en þættirnir hafa hlotið góðar viðtökur. Þeir fjalla um árin þegar kvótakerfið er að verða til, en þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum og má sjá þekkta einstaklinga bregða fyrir. Anna var á þingi fyrir Kvennalistann frá árinu 1989. Hún segir að eftir að þættirnir fóru í loftið hafi fyrrum þingmenn Kvennalistans velt því fyrir sér hver þessi skelegga kona hér eigi að vera. Hún segir marga sannfærða um að fyrirmyndin sé Kristín Halldórsdóttir heitin. Fyrrum þingkona Kvennalistans. Ekki síst vegna þess að þrumuræða sem leikkonan Halla Margrét fer með sé að hluta til ræða Kristínar. „Hún hélt mikla og hófstillta þrumuræðu þegar verið er að samþykkja framsalið sem er í raun aðal gallinn á kvótalögunum,“ sagði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrum þingkona Kvennalistans. Í myndbandinu má sjá ræðu Kristínar samhliða ræðunni sem kom fram í Verbúðinni. Hún segist ánægð með þættina og telur þá mjög nálægt sannleikanum. „Þættirnir endurspegla andrúmsloft og eru mjög trúir staðreyndum þó að smáatriðin séu ekki eins.“ Hún vonar að þættirnir verði til þess að umræðan um framsal aflaheimilda verði tekin af alvöru. Vonar þú að það verði framhald? „Já ég er alveg sannfærð um það. Ég sat og skrifaði sjálf ágætis söguþráð í gær sem mér leist mjög vel á en þeir koma örugglega með eitthvað miklu betra.“ Bíó og sjónvarp Sjávarútvegur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær en þættirnir hafa hlotið góðar viðtökur. Þeir fjalla um árin þegar kvótakerfið er að verða til, en þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum og má sjá þekkta einstaklinga bregða fyrir. Anna var á þingi fyrir Kvennalistann frá árinu 1989. Hún segir að eftir að þættirnir fóru í loftið hafi fyrrum þingmenn Kvennalistans velt því fyrir sér hver þessi skelegga kona hér eigi að vera. Hún segir marga sannfærða um að fyrirmyndin sé Kristín Halldórsdóttir heitin. Fyrrum þingkona Kvennalistans. Ekki síst vegna þess að þrumuræða sem leikkonan Halla Margrét fer með sé að hluta til ræða Kristínar. „Hún hélt mikla og hófstillta þrumuræðu þegar verið er að samþykkja framsalið sem er í raun aðal gallinn á kvótalögunum,“ sagði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrum þingkona Kvennalistans. Í myndbandinu má sjá ræðu Kristínar samhliða ræðunni sem kom fram í Verbúðinni. Hún segist ánægð með þættina og telur þá mjög nálægt sannleikanum. „Þættirnir endurspegla andrúmsloft og eru mjög trúir staðreyndum þó að smáatriðin séu ekki eins.“ Hún vonar að þættirnir verði til þess að umræðan um framsal aflaheimilda verði tekin af alvöru. Vonar þú að það verði framhald? „Já ég er alveg sannfærð um það. Ég sat og skrifaði sjálf ágætis söguþráð í gær sem mér leist mjög vel á en þeir koma örugglega með eitthvað miklu betra.“
Bíó og sjónvarp Sjávarútvegur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira