Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 12:44 Stefnt er að allsherjar afléttingum á föstudag. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
„Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira