Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 23:31 EURO 2020: Ukraine and England ROME, ITALY, JULY 03: Ukraine players greet fans at the end of the UEFA EURO 2020 quarterfinal football match between Ukraine and England at the Olympic Stadium in Rome, Italy, on July 3, 2021. England defeated Ukraine 4-0 to Jon the semifinal match against Denmark, scheduled on July 7 in London. (Photo by Isabella Bonotto/Anadolu Agency via Getty Images) Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. Leikur liðanna á að fara fram á Hampden Park í skosku borginni Glasgow þann 24. mars næstkomandi, en allur fótbolti í Úkraínu hefur verið settur á ís eftir innrás Rússa í landið. Umspilsleikur Úkraínu gegn Skotum er í raun undanúrslitaleikur, en sigurvegarinn mætir annað hvort Wales eða Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA segir að verið sé að leita lausna í samvinnu við knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og skoska knattspyrnusambandið. Talsmaður FIFA sem staðfesti beiðni úkraínska liðsins sagði einnig að látið yrði vita þegar meiri upplýsingar væru til staðar, og sýndi Úkraínumönnum um leið samstöðu. „FIFA lýsir yfir samstöðu sinni við alla þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af því sem er að gerast í Úkraínu. Við munum láta vita af stöðu mála um leið og við getum.“ BREAKING: The Ukrainian FA have asked FIFA and UEFA to postpone their World Cup qualifier against Scotland on March 24, according to Reuters👇— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 3, 2022 Úkraína HM 2022 í Katar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Leikur liðanna á að fara fram á Hampden Park í skosku borginni Glasgow þann 24. mars næstkomandi, en allur fótbolti í Úkraínu hefur verið settur á ís eftir innrás Rússa í landið. Umspilsleikur Úkraínu gegn Skotum er í raun undanúrslitaleikur, en sigurvegarinn mætir annað hvort Wales eða Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA segir að verið sé að leita lausna í samvinnu við knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og skoska knattspyrnusambandið. Talsmaður FIFA sem staðfesti beiðni úkraínska liðsins sagði einnig að látið yrði vita þegar meiri upplýsingar væru til staðar, og sýndi Úkraínumönnum um leið samstöðu. „FIFA lýsir yfir samstöðu sinni við alla þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af því sem er að gerast í Úkraínu. Við munum láta vita af stöðu mála um leið og við getum.“ BREAKING: The Ukrainian FA have asked FIFA and UEFA to postpone their World Cup qualifier against Scotland on March 24, according to Reuters👇— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 3, 2022
Úkraína HM 2022 í Katar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira