Schröder til fundar við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 14:43 Gerhard Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005. Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, er kominn til rússnesku höfuðborgarinnar Moskvu þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta á morgun. Fundurinn er liður í sáttaumleitunum sem ætlað er að binda endi á stríðið í Úkraínu. Politico greinir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn sem þekkja til málsins, en Schröder er með náin tengsl við ráðamenn í Moskvu. Schröder hefur sætt harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir að hafa neitað að segja sig úr stjórnum rússneskra orkufyrirtækja eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fjöldi starfsmanna skrifstofu Schröders ákvað að láta af störfum í síðustu viku vegna ákvörðunar Schröders að sitja áfram í stjórnum orkurisanna Rosneft og Gazprom. Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005 og hefur auðgast mikið vegna stjórnarsetu sinnar eftir að kanslaratíð hans lauk. Heimsókn Schröders til Moskvu kemur í kjölfar fundar hans og úkraínsks stjórnmálamanns sem á sæti í friðarsendinefnd landsins í Istanbúl í Tyrklandi. Andrij Melnyk, sendiherra Úkraínu í Þýskalandi, lagði til í síðustu viku að Schröder gæti mögulegt haft milligöngu í mögulegum friðarviðræðum stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Úkraína Tengdar fréttir Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36 Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Politico greinir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn sem þekkja til málsins, en Schröder er með náin tengsl við ráðamenn í Moskvu. Schröder hefur sætt harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir að hafa neitað að segja sig úr stjórnum rússneskra orkufyrirtækja eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fjöldi starfsmanna skrifstofu Schröders ákvað að láta af störfum í síðustu viku vegna ákvörðunar Schröders að sitja áfram í stjórnum orkurisanna Rosneft og Gazprom. Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005 og hefur auðgast mikið vegna stjórnarsetu sinnar eftir að kanslaratíð hans lauk. Heimsókn Schröders til Moskvu kemur í kjölfar fundar hans og úkraínsks stjórnmálamanns sem á sæti í friðarsendinefnd landsins í Istanbúl í Tyrklandi. Andrij Melnyk, sendiherra Úkraínu í Þýskalandi, lagði til í síðustu viku að Schröder gæti mögulegt haft milligöngu í mögulegum friðarviðræðum stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Úkraína Tengdar fréttir Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36 Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36
Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52