Svekkjandi jafntefli hjá Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 18:55 Edin Džeko tókst ekki að þenja netmöskvana í dag. Mattia Ozbot/Getty Images Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Eftir markalausan fyrri hálfleik á San Siro í Mílanó voru það gestirnir sem brutu ísinn en miðjumaðurinn Lucas Torreira skoraði þá eftir aðeins fimm mínútna leik. Gestirnir héldu forystunni ekki lengi en aðeins fimm mínútum síðar tengdu vængbakverðir Inter-liðsins vel og sáu til þess að staðan var jöfn þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Hægri vængbakvörðurinn Denzel Dumfries skoraði þá eftir sendingu vinstri vængbakvarðarins Ivan Perišić. Það var svo á 66. mínútu þegar heimamenn héldu að þeir væru að fá gullið tækifæri til að taka forystuna. Vítaspyrna dæmd en eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði hana betur var ákveðið að snúa dómnum við og staðan enn 1-1. Þannig var hún allt til leiksloka, lokatölur 1-1. Úrslitin sérstaklega slæm þar sem Napoli vann 2-1 heimasigur á Udinese fyrr í dag. Gerard Deulofeu kom gestunum í Udinese yfir en Viktor Osimhen skoraði tvívegis með skömmu millibili í síðari hálfleik og tryggði eins marks sigur Napoli. Napoli er því í 2. sæti sem stendur með 63 stig eftir að hafa spilað 30 leiki. Inter er með 60 stig eftir að hafa leikið leik minna. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Eftir markalausan fyrri hálfleik á San Siro í Mílanó voru það gestirnir sem brutu ísinn en miðjumaðurinn Lucas Torreira skoraði þá eftir aðeins fimm mínútna leik. Gestirnir héldu forystunni ekki lengi en aðeins fimm mínútum síðar tengdu vængbakverðir Inter-liðsins vel og sáu til þess að staðan var jöfn þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Hægri vængbakvörðurinn Denzel Dumfries skoraði þá eftir sendingu vinstri vængbakvarðarins Ivan Perišić. Það var svo á 66. mínútu þegar heimamenn héldu að þeir væru að fá gullið tækifæri til að taka forystuna. Vítaspyrna dæmd en eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði hana betur var ákveðið að snúa dómnum við og staðan enn 1-1. Þannig var hún allt til leiksloka, lokatölur 1-1. Úrslitin sérstaklega slæm þar sem Napoli vann 2-1 heimasigur á Udinese fyrr í dag. Gerard Deulofeu kom gestunum í Udinese yfir en Viktor Osimhen skoraði tvívegis með skömmu millibili í síðari hálfleik og tryggði eins marks sigur Napoli. Napoli er því í 2. sæti sem stendur með 63 stig eftir að hafa spilað 30 leiki. Inter er með 60 stig eftir að hafa leikið leik minna. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira