Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. mars 2022 18:00 Edda Andrésdóttir segir fréttir klukkan 18:30. Stöð 2 Í kvöldfréttatíma okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö förum við yfir ástandið í Úkraínu en nú eru um 300 þúsund manns innlyksa í Maríupól á meðan rússneskir hermenn sprengja sjúkrahús, kirkjur og íbúðahús þar. Við ræðum við talsmann ríflega tvö hundruð sjálfboðaliða hér á landi sem hafa undanfarnar vikur aðstoðað flóttafólk frá Úkraínu. Þeir sjá um mötuneyti, ætla að opna húsnæði fyrir börn flóttafólks, reka kaffihús og sjá um alls herjar reddingar fyrir fólkið. Hann gagnrýnir seinagang Útlendingastofnunar í ýmsum málum. Fjallað verður um að heilu hverfunum í stórborgum Kína hefur verið lokað af vegna ómíkron-bylgju sem ríður yfir landið. Íslensk kona í Sjanghæ má ekki yfirgefa háskólasvæði nema í brýnni neyð. Á þessum degi fyrir ári hófst eldgosið í Geldingadölum. Gosið varð það langlífasta á 21. öld þó að vísindamenn hafi kallað það ræfilslegt. Við sýnum myndir í fréttatímanum sem sýna að það var nú allt annað en ræfilslegt. Við verðum í beinni útsendingu frá undirbúningi hlustendaverðlaunanna sem verða í kvöld þar sem stærstu nöfn íslenskrar tónlistar verða verðlaunuð fyrir framlag sitt á árinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum okkar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Við ræðum við talsmann ríflega tvö hundruð sjálfboðaliða hér á landi sem hafa undanfarnar vikur aðstoðað flóttafólk frá Úkraínu. Þeir sjá um mötuneyti, ætla að opna húsnæði fyrir börn flóttafólks, reka kaffihús og sjá um alls herjar reddingar fyrir fólkið. Hann gagnrýnir seinagang Útlendingastofnunar í ýmsum málum. Fjallað verður um að heilu hverfunum í stórborgum Kína hefur verið lokað af vegna ómíkron-bylgju sem ríður yfir landið. Íslensk kona í Sjanghæ má ekki yfirgefa háskólasvæði nema í brýnni neyð. Á þessum degi fyrir ári hófst eldgosið í Geldingadölum. Gosið varð það langlífasta á 21. öld þó að vísindamenn hafi kallað það ræfilslegt. Við sýnum myndir í fréttatímanum sem sýna að það var nú allt annað en ræfilslegt. Við verðum í beinni útsendingu frá undirbúningi hlustendaverðlaunanna sem verða í kvöld þar sem stærstu nöfn íslenskrar tónlistar verða verðlaunuð fyrir framlag sitt á árinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum okkar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira