Getur loksins keypt hvítan Monster í mötuneyti Alþingis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. mars 2022 13:57 Gísli hefur barist fyrir því, í tvær vikur, að fá hvítan Monster í mötuneyti Alþingis. Vísir Orkudrykkurinn Monster Ultra Energy White, oftast kallaður hvítur Monster í daglegu tali, er nú fáanlegur í mötuneyti Alþingis. Píratinn Gísli Rafn Ólafsson sendi forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi fyrir tveimur vikum síðan þar sem hann óskaði eftir því að orkudrykkurinn vinsæli yrði gerður aðgengilegur í mötuneyti þingsins. Gísli skrifaði í erindinu að þingfundir væru oft langir og Alþingismenn þyrftu reglulega að halda einbeitingu þegar þeir hlýddu á misinnihaldsríkar ræður þingmanna á mislöngum þingfundum. Uppátækið vakti mikla eftirtek á Twitter þegar erindið var sent og gerðu margir grín að því. Gísli Rafn hefur nú greint frá því í tísti að fyrsta málið hans hafi náð gegn á Alþingi en gerir þó nokkuð grín að sjálfum sér með notkun gæsalappa og myllumerkis í tístinu. „Fyrsta „málið“ mitt sem „nær í gegn“ á Alþingi #storumalin,“ skrifar Gísli Rafn. Fyrsta “málið” mitt sem “nær í gegn” á @Althingi #storumalin pic.twitter.com/UmJnYf9Tdd— Gisli Olafsson (@gislio) March 21, 2022 Alþingi Orkudrykkir Píratar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Píratinn Gísli Rafn Ólafsson sendi forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi fyrir tveimur vikum síðan þar sem hann óskaði eftir því að orkudrykkurinn vinsæli yrði gerður aðgengilegur í mötuneyti þingsins. Gísli skrifaði í erindinu að þingfundir væru oft langir og Alþingismenn þyrftu reglulega að halda einbeitingu þegar þeir hlýddu á misinnihaldsríkar ræður þingmanna á mislöngum þingfundum. Uppátækið vakti mikla eftirtek á Twitter þegar erindið var sent og gerðu margir grín að því. Gísli Rafn hefur nú greint frá því í tísti að fyrsta málið hans hafi náð gegn á Alþingi en gerir þó nokkuð grín að sjálfum sér með notkun gæsalappa og myllumerkis í tístinu. „Fyrsta „málið“ mitt sem „nær í gegn“ á Alþingi #storumalin,“ skrifar Gísli Rafn. Fyrsta “málið” mitt sem “nær í gegn” á @Althingi #storumalin pic.twitter.com/UmJnYf9Tdd— Gisli Olafsson (@gislio) March 21, 2022
Alþingi Orkudrykkir Píratar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira