Bein útsending: Heilbrigð jörð - heilbrigt líf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. maí 2022 15:50 Katrín Oddsdóttir er fundarstjóri á viðburðinum. Viðburðurinn Heilbrigð jörð – heilbrigt líf er hluti af viðburðaröðinni Í liði með náttúrunni sem Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun stendur fyrir í samstarfi við Norræna húsið. Viðburðurinn hefst klukkan 16 og verður í beinu streymi hér að neðan. Á viðburðinum tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna með áhugaverðum og fræðandi erindum frá helstu sérfræðingum á þessu sviði. Leitum verður svara við hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni og um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu. Einnig verður kafað ofan í undraveröld örveranna og áhrifum þeirra á heilsu fólks og jarðvegs. Að lokum fáum við listræna hugvekju frá Mannyrkjustöðinni. Dagskrá: 16:00 Opnun málþings, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, HÍ 16:10 Hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni? Skúli Skúlason, líffræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafns Íslands 16:25 Náttúran og sálarheill. Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði 16:40 Gerlar og geðheilsa, hver stjórnar? Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 16:55 Nærum jarðveginn en ekki landfyllingar! Félagslegur og umhverfislegur ávinningur bokashi-gerjunar, Björk Brynjarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jarðgerðarfélagsins og samfélagshönnuður 17:10 Pallborðsumræður 17:40 Listræn hugvekja frá Mannyrkjustöðinni 17.55 Lokaorð frá Sæunni Júlíu Sigurjónsdóttur líffræðingi og ungum umhverfissinna Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Á viðburðinum tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna með áhugaverðum og fræðandi erindum frá helstu sérfræðingum á þessu sviði. Leitum verður svara við hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni og um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu. Einnig verður kafað ofan í undraveröld örveranna og áhrifum þeirra á heilsu fólks og jarðvegs. Að lokum fáum við listræna hugvekju frá Mannyrkjustöðinni. Dagskrá: 16:00 Opnun málþings, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, HÍ 16:10 Hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni? Skúli Skúlason, líffræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafns Íslands 16:25 Náttúran og sálarheill. Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði 16:40 Gerlar og geðheilsa, hver stjórnar? Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 16:55 Nærum jarðveginn en ekki landfyllingar! Félagslegur og umhverfislegur ávinningur bokashi-gerjunar, Björk Brynjarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jarðgerðarfélagsins og samfélagshönnuður 17:10 Pallborðsumræður 17:40 Listræn hugvekja frá Mannyrkjustöðinni 17.55 Lokaorð frá Sæunni Júlíu Sigurjónsdóttur líffræðingi og ungum umhverfissinna Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira