Miklu meiri aðsókn í Vök en reiknað var með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2022 21:06 Hressar konur, sem njóta þess að vera í Vök og eiga góða stund saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona. Bjórinn á staðnum er bruggaður upp úr jarðhitavatni svæðisins. „Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira