Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2022 13:58 Stilla úr kvikmyndinni Karaoke Paratíísí. Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. Karókí Paradís verður sýnd á RIFF nú í október. Myndin fjallar um mikilvægi karókísöngs fyrir geðheilsu finnsku þjóðarinnar. „Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókí græjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja,“ segir um myndina. Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld. Karókí pardís er hluti af flokki mynda sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar og er fastur hluti af dagskrá RIFF. Aðrar myndir í flokknum eru, Spóla til baka og spila um Thelonious Monk í leikstjórn Alain Gomis, breska myndin Hittu mig inni á baði eftir Dylan Southern og Will Lovelace, KAPR kóðinn eftir Lucie Králová, Hallelúja: Leonard Cohen, ferðalag, lag, eftir Daniel Geller og Dayna Goldfine, og Tíu, heimildarmynd um Of Monsters And Men í leikstjórn Dean DeBlois. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karaoke Paradise - International trailer (2022) from napafilms on Vimeo. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31 The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30 Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Karókí Paradís verður sýnd á RIFF nú í október. Myndin fjallar um mikilvægi karókísöngs fyrir geðheilsu finnsku þjóðarinnar. „Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókí græjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja,“ segir um myndina. Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld. Karókí pardís er hluti af flokki mynda sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar og er fastur hluti af dagskrá RIFF. Aðrar myndir í flokknum eru, Spóla til baka og spila um Thelonious Monk í leikstjórn Alain Gomis, breska myndin Hittu mig inni á baði eftir Dylan Southern og Will Lovelace, KAPR kóðinn eftir Lucie Králová, Hallelúja: Leonard Cohen, ferðalag, lag, eftir Daniel Geller og Dayna Goldfine, og Tíu, heimildarmynd um Of Monsters And Men í leikstjórn Dean DeBlois. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karaoke Paradise - International trailer (2022) from napafilms on Vimeo.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31 The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30 Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31
The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30
Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08