„Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 09:01 Arnór Atlason í leik með íslenska landsliðinu. Hann þjálfar nú í Danmörku. vísir/vilhelm „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Stefán Árni vildi vita hver væri svona helsti munurinn fyrir unga leikmenn sem spila heima á Íslandi í Olís deildinni og hvað þeir þyrftu að gera til að vera klárir í leiki í til að mynda dönsku úrvalsdeildinni. „Olís deildin er frábær deild að mörgu leyti, sérstaklega fyrir þessa ungu stráka. Þeir fá snemma tækifæri, fá snemma hlutverk í liðunum sínum. Það gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum sem þurfa að bíða miklu lengur eftir tækifæri í meistaraflokksbolta.“ „Er frábær vettvangur fyrir leikmenn í kringum 18 ára aldur, frábært að sjá þá fá alvöru hlutverk í liðunum sínum. Þannig ná þeir smá forskoti á jafnaldra sína í útlöndum og eru kannski „gildnari“ sem handboltamenn.“ Ásgeir Örn tók undir þetta en sagði að leikmenn hér á landi ættu ekki að fara út fyrr en þeir væru orðnir meðal bestu leikmanna deildarinnar og ekki fyrr en þeir hefði farið í gegnum allavega eina úrslitakeppni þar sem allt væri undir. „Maður þroskast gríðarlega í slíkum aðstæðum,“ sagði Ásgeir Örn en spjall Seinni bylgjunnar við Arnór Atlason má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Handbolti Olís-deild karla Danski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Stefán Árni vildi vita hver væri svona helsti munurinn fyrir unga leikmenn sem spila heima á Íslandi í Olís deildinni og hvað þeir þyrftu að gera til að vera klárir í leiki í til að mynda dönsku úrvalsdeildinni. „Olís deildin er frábær deild að mörgu leyti, sérstaklega fyrir þessa ungu stráka. Þeir fá snemma tækifæri, fá snemma hlutverk í liðunum sínum. Það gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum sem þurfa að bíða miklu lengur eftir tækifæri í meistaraflokksbolta.“ „Er frábær vettvangur fyrir leikmenn í kringum 18 ára aldur, frábært að sjá þá fá alvöru hlutverk í liðunum sínum. Þannig ná þeir smá forskoti á jafnaldra sína í útlöndum og eru kannski „gildnari“ sem handboltamenn.“ Ásgeir Örn tók undir þetta en sagði að leikmenn hér á landi ættu ekki að fara út fyrr en þeir væru orðnir meðal bestu leikmanna deildarinnar og ekki fyrr en þeir hefði farið í gegnum allavega eina úrslitakeppni þar sem allt væri undir. „Maður þroskast gríðarlega í slíkum aðstæðum,“ sagði Ásgeir Örn en spjall Seinni bylgjunnar við Arnór Atlason má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Handbolti Olís-deild karla Danski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01