Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 10:31 Stuðningsmenn enska landsliðsins setja alltaf mikinn svip á stórmót en það eru alltaf einhverjir sem reyna að búa til vandræði. Getty/Sean Gallup Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira