Leshraðaprófin: „Hættum þessu bara“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. október 2022 20:01 Svava Hjaltalín hefur kennt lestur í 35 ár. vísir Hátt í þúsund manns hafa deilt færslu Ilmar Kristjánsdóttur þar sem hún gagnrýnir hraðlestrarpróf sem lögð eru fyrir grunnskólanema. Grunnskólakennarinn Svava Hjaltalín hefur yfir 35 ára reynslu í lestrarkennslu. Hún fagnar gagnrýni Ilmar og vill að hraðlestrarprófunum verði hætt. „Þannig ég er á móti prófunum eins og þau eru notuð í dag og ég er tilbúin að standa fyrir því að sleppa þeim. Ég er búin að tala við fremstu lestrarfræðinga í heimi. Kate Nation og Maggie Snowling sem eru prófessorar í Oxford háskóla og þær göptu þegar ég sagði þeim að 46 þúsund börn væru prófuð þrisvar sinnum á ári í hraða, trúðu mér ekki.“ Hún segir engin sterk vísindi styðja aðferðarfræðina. Hún segist þó alls ekki tala á móti lesfimi, börn þurfi lesfimi til þess að njóta þess að lesa og skilja það sem þau lesa. „En að mæla hraða, fjöldi lesinna orða á mínútu. Ég sé að það veldur kvíða. Ég er búin að fá grátandi foreldra, grátandi börn. Ég virkilega er búin að átta mig á því hvaða áhrif þetta getur haft og við sem fagmenn verðum að taka það til okkar. Við getum gert miklu betur. Hættum þessu bara.“ Hún segir kennara hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem Menntamálastofnun hafi enn ekki útbúið. Úrelt próf? „Þau eru ekki rétt. Þau mæla ekki rétt og viðmiðin eru ekki rétt. Aðferðarfræðin er ekki rétt. Þegar prófin voru gerð þá taldi sá sem sá um prófinn að íslensk börn ættu meira inni í hraða og hækkaði viðmiðin. Ég er með upplýsingar um það frá Menntamálastofnun að þriðja viðmið, þetta eru þrjú viðmið, þriðja sem er þá flest orð á mínútu að það sé bull. Það sé allt allt of hátt.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Grunnskólakennarinn Svava Hjaltalín hefur yfir 35 ára reynslu í lestrarkennslu. Hún fagnar gagnrýni Ilmar og vill að hraðlestrarprófunum verði hætt. „Þannig ég er á móti prófunum eins og þau eru notuð í dag og ég er tilbúin að standa fyrir því að sleppa þeim. Ég er búin að tala við fremstu lestrarfræðinga í heimi. Kate Nation og Maggie Snowling sem eru prófessorar í Oxford háskóla og þær göptu þegar ég sagði þeim að 46 þúsund börn væru prófuð þrisvar sinnum á ári í hraða, trúðu mér ekki.“ Hún segir engin sterk vísindi styðja aðferðarfræðina. Hún segist þó alls ekki tala á móti lesfimi, börn þurfi lesfimi til þess að njóta þess að lesa og skilja það sem þau lesa. „En að mæla hraða, fjöldi lesinna orða á mínútu. Ég sé að það veldur kvíða. Ég er búin að fá grátandi foreldra, grátandi börn. Ég virkilega er búin að átta mig á því hvaða áhrif þetta getur haft og við sem fagmenn verðum að taka það til okkar. Við getum gert miklu betur. Hættum þessu bara.“ Hún segir kennara hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem Menntamálastofnun hafi enn ekki útbúið. Úrelt próf? „Þau eru ekki rétt. Þau mæla ekki rétt og viðmiðin eru ekki rétt. Aðferðarfræðin er ekki rétt. Þegar prófin voru gerð þá taldi sá sem sá um prófinn að íslensk börn ættu meira inni í hraða og hækkaði viðmiðin. Ég er með upplýsingar um það frá Menntamálastofnun að þriðja viðmið, þetta eru þrjú viðmið, þriðja sem er þá flest orð á mínútu að það sé bull. Það sé allt allt of hátt.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
„Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41