Aron og Embla vinsælustu mannanöfnin í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2022 14:21 Níu af hverjum tíu börnum sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Vísir/Getty Nafnið Aron var vinsælasta eiginnafnið á meðal nýfæddra drengja á Íslandi í fyrra, annað árið í röð Embla var vinsælasta stúlkunafnið. Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá birti í gær hlaut 41 drengur nafnið Aron í fyrra. Næstvinsælasta nafnið var Jökull sem 36 drengjum var gefið. Alexander var þriðja vinsælasta karlmannsnafnið. Jökull tók stökk upp vinsældalistann en nafnið var það tuttugasta vinsælasta árið 2020. Nafnið Saga var sérstakur hástökkvari á meðal kvenmannsnafna, fór úr 80. sæti í það níunda. Embla var þriðja vinsælasta mannanafnið í fyrra, jafnt Alexander, og það vinsælasta fyrir stúlkubörn. Þrjátíu og einni stúlku var gefið nafnið í fyrra. Næstvinsælasta kvennafnið var Emilía og þar á eftir kom Sara. Tæpu 91 prósenti einstaklinga sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Langvinsælasta nafnið á meðal drengja var Þór en þar á eftir Freyr og Máni. Á meðal stúlkna var Rós vinsælasta en þar á eftir Björk og Ósk. Þegar litið er til fyrstu eiginnafna allra núlifandi Íslendingar eru „hefðbundnari“ nöfn þar enn efst á blaði. Anna er algengasta mannanafnið en 6.175 manns heita því. Þar á eftir kemur Jón sem 5.652 heita. Guðrún, Sigurður og Guðmundur eru í þriðja til fimmta sæti. Mannanöfn Börn og uppeldi Fréttir ársins 2021 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá birti í gær hlaut 41 drengur nafnið Aron í fyrra. Næstvinsælasta nafnið var Jökull sem 36 drengjum var gefið. Alexander var þriðja vinsælasta karlmannsnafnið. Jökull tók stökk upp vinsældalistann en nafnið var það tuttugasta vinsælasta árið 2020. Nafnið Saga var sérstakur hástökkvari á meðal kvenmannsnafna, fór úr 80. sæti í það níunda. Embla var þriðja vinsælasta mannanafnið í fyrra, jafnt Alexander, og það vinsælasta fyrir stúlkubörn. Þrjátíu og einni stúlku var gefið nafnið í fyrra. Næstvinsælasta kvennafnið var Emilía og þar á eftir kom Sara. Tæpu 91 prósenti einstaklinga sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Langvinsælasta nafnið á meðal drengja var Þór en þar á eftir Freyr og Máni. Á meðal stúlkna var Rós vinsælasta en þar á eftir Björk og Ósk. Þegar litið er til fyrstu eiginnafna allra núlifandi Íslendingar eru „hefðbundnari“ nöfn þar enn efst á blaði. Anna er algengasta mannanafnið en 6.175 manns heita því. Þar á eftir kemur Jón sem 5.652 heita. Guðrún, Sigurður og Guðmundur eru í þriðja til fimmta sæti.
Mannanöfn Börn og uppeldi Fréttir ársins 2021 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira