Miklar raskanir á flugi vegna snjós og þoku í Englandi Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 06:43 Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt. Myndin er úr safni. EPA Miklar raskanir hafa orðið á flugi á stærstu flugvöllum Englands vegna veðurs en kuldakast gengur nú yfir Bretlandseyjar. Öllu flugi var aflýst á Stansted flugvelli í gærkvöldi og fjölda ferða frestað á Gatwick og risavellinum Heathrow. Segir í frétt BBC að fimmtíu flugferðum hafi verið frestað á Heathrow í gær vegna þoku. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt og er búist við áframhaldandi ísingu, snjókomu og frostþoku. Lestarferðir hafa einnig farið úr skorðum á svæðinu og bílstjórar eru beðnir um að sýna sérstaka aðgát eftir að fjöldi árekstra varð á þjóðvegum landsins í gærkvöldi. Our runway is temporarily closed whilst we undertake snow clearing. We remain open but passengers should contact their airline for the latest flight information. We apologise for any inconvenience caused and will provide further updates as soon as possible.— London Stansted Airport (@STN_Airport) December 11, 2022 Sunday 11/ Monday 12 December: Snow and freeezing weather may cause disruption at the airport. Passengers are advised to check flight status with their airline - and also local travel conditions - before departing for the airport.— Gatwick Airport LGW (@Gatwick_Airport) December 11, 2022 Fréttir af flugi England Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Öllu flugi var aflýst á Stansted flugvelli í gærkvöldi og fjölda ferða frestað á Gatwick og risavellinum Heathrow. Segir í frétt BBC að fimmtíu flugferðum hafi verið frestað á Heathrow í gær vegna þoku. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt og er búist við áframhaldandi ísingu, snjókomu og frostþoku. Lestarferðir hafa einnig farið úr skorðum á svæðinu og bílstjórar eru beðnir um að sýna sérstaka aðgát eftir að fjöldi árekstra varð á þjóðvegum landsins í gærkvöldi. Our runway is temporarily closed whilst we undertake snow clearing. We remain open but passengers should contact their airline for the latest flight information. We apologise for any inconvenience caused and will provide further updates as soon as possible.— London Stansted Airport (@STN_Airport) December 11, 2022 Sunday 11/ Monday 12 December: Snow and freeezing weather may cause disruption at the airport. Passengers are advised to check flight status with their airline - and also local travel conditions - before departing for the airport.— Gatwick Airport LGW (@Gatwick_Airport) December 11, 2022
Fréttir af flugi England Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira