Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 23:30 Julian Alvarez varð heimsmeistari með Argentínu fyrir jólin og er hér við hlið kærustu sinnar Emilia Ferraro. Vísir/Getty Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. Alvarez fékk lengri frítíma eftir heimsmeistaramótið en sneri aftur í leikmannahóp Manchester City fyrir leikinn gegn Everton í gær. Þar byrjaði hann á bekknum en kom inn á fyrir Bernardo Silva á 87.mínútu leiksins án þess að ná að skora. Þessi tuttugu og tveggja ára gamli Argentínumaður er hins vegar í skrýtinni stöðu þessa dagana því rúmlega 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun þess efnis að Alvarez eigi að hætta með kærustu sinni til fjögurra ára, Emilia Ferraro. View this post on Instagram A post shared by Julia n Alvarez (@juliaanalvarez) Reiður stuðningsmaður Argentínu setti af stað undirskriftasöfnun á vefsíðunni change.org þar sem áskorunin „Julian, hættu með Mary Jane“ hefur nú þegar safnað 20.000 undirskriftum. „Mary Jane“ er vísun í ástkonu Spiderman en Alvarez er með viðurnefnið „La Arana“ í Argentínu, eða „Köngulóin“. Ástæða þess að undirskriftasöfnunin var sett af stað er sú að á myndbandi sem birtist á dögunum sést hópur ungra stuðningsmanna Argentínu biðja um eiginhandaráritun frá Alvarez en Ferrara, sem sjálf leikur hokký og er með tugþúsundir fylgjenda á Instagram, stoppaði stuðningsmennina ungu af og sagði að aðeins væri í boði að taka hópmynd. Þetta virðist hafa reitt einhverja til reiði, svo mikið að nú eru yfir tuttugu þúsund manns búnir að skrifa undir áskorun til Alvarez að binda endi á samband sitt við Ferrara. Alvarez virðist þó taka þessu af stakri ró því hann birti í gær mynd á Instagram þar sem hann fagnaði komu nýs árs í Manchester ásamt Ferrara. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Alvarez fékk lengri frítíma eftir heimsmeistaramótið en sneri aftur í leikmannahóp Manchester City fyrir leikinn gegn Everton í gær. Þar byrjaði hann á bekknum en kom inn á fyrir Bernardo Silva á 87.mínútu leiksins án þess að ná að skora. Þessi tuttugu og tveggja ára gamli Argentínumaður er hins vegar í skrýtinni stöðu þessa dagana því rúmlega 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun þess efnis að Alvarez eigi að hætta með kærustu sinni til fjögurra ára, Emilia Ferraro. View this post on Instagram A post shared by Julia n Alvarez (@juliaanalvarez) Reiður stuðningsmaður Argentínu setti af stað undirskriftasöfnun á vefsíðunni change.org þar sem áskorunin „Julian, hættu með Mary Jane“ hefur nú þegar safnað 20.000 undirskriftum. „Mary Jane“ er vísun í ástkonu Spiderman en Alvarez er með viðurnefnið „La Arana“ í Argentínu, eða „Köngulóin“. Ástæða þess að undirskriftasöfnunin var sett af stað er sú að á myndbandi sem birtist á dögunum sést hópur ungra stuðningsmanna Argentínu biðja um eiginhandaráritun frá Alvarez en Ferrara, sem sjálf leikur hokký og er með tugþúsundir fylgjenda á Instagram, stoppaði stuðningsmennina ungu af og sagði að aðeins væri í boði að taka hópmynd. Þetta virðist hafa reitt einhverja til reiði, svo mikið að nú eru yfir tuttugu þúsund manns búnir að skrifa undir áskorun til Alvarez að binda endi á samband sitt við Ferrara. Alvarez virðist þó taka þessu af stakri ró því hann birti í gær mynd á Instagram þar sem hann fagnaði komu nýs árs í Manchester ásamt Ferrara.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira