Gular viðvaranir taka gildi ein af annarri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. janúar 2023 06:10 Veðurstofa hefur varað við flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. Vísir/Egill Gular viðvaranir hafa nú tekið gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu. Þá eru í gildi viðvaranir vegna hættu á flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. Veðurstofa spáir suðaustan 15 til 23 m/s og snjókomu á köflum sunnan- og vestanlands en síðar rigningu á láglendi. Lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í sunnan 10 til 18 kringum hádegi með talsverðri rigningu en úrkomuminna á Norður- og Austurlandi. Hiti víða á bilinu 5 til 10 stig síðdegis.Minnkandi suðvestanátt á morgunmeð él eða skúrum, 5 til 13 m/s síðdegis en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnandi veður, hiti yfirleitt í kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir og bætir í él vestantil annað kvöld, segir Veðurstofa. Þá má á vef Veðurstofu finna eftirfarandi athugasemd veðurfræðings frá því klukkan 5 í morgun: „Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestanlands í dag með úrkomu og hlýnandi veðri. Sjá gular vindviðvaranir.Snýst í sunnan strekking eða allhvassan vind um hádegi með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil og hlýindum á öllu landinu. Um er að ræða mikil umskipti í veðri frá kuldatíðinni sem verið hefur og gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna asahláku af því tilefni.“ Viðbragðsaðilar hafa hvatt fólk til að huga að niðurföllum og eins að því að hreinsa snjó og grýlukerti af húsum. Þá hefur verið varað við því að mikil hálka geti myndast á vegum og gangstéttum. Vegagerðin varar við flughálku. Fylgst verður náið með rennsli í Ölfusá í dag og á morgun en klakastíflur eru í ánni í grennd við Ölfusárbrú og Laugdælaeyju. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Veðurstofa spáir suðaustan 15 til 23 m/s og snjókomu á köflum sunnan- og vestanlands en síðar rigningu á láglendi. Lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í sunnan 10 til 18 kringum hádegi með talsverðri rigningu en úrkomuminna á Norður- og Austurlandi. Hiti víða á bilinu 5 til 10 stig síðdegis.Minnkandi suðvestanátt á morgunmeð él eða skúrum, 5 til 13 m/s síðdegis en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnandi veður, hiti yfirleitt í kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir og bætir í él vestantil annað kvöld, segir Veðurstofa. Þá má á vef Veðurstofu finna eftirfarandi athugasemd veðurfræðings frá því klukkan 5 í morgun: „Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestanlands í dag með úrkomu og hlýnandi veðri. Sjá gular vindviðvaranir.Snýst í sunnan strekking eða allhvassan vind um hádegi með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil og hlýindum á öllu landinu. Um er að ræða mikil umskipti í veðri frá kuldatíðinni sem verið hefur og gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna asahláku af því tilefni.“ Viðbragðsaðilar hafa hvatt fólk til að huga að niðurföllum og eins að því að hreinsa snjó og grýlukerti af húsum. Þá hefur verið varað við því að mikil hálka geti myndast á vegum og gangstéttum. Vegagerðin varar við flughálku. Fylgst verður náið með rennsli í Ölfusá í dag og á morgun en klakastíflur eru í ánni í grennd við Ölfusárbrú og Laugdælaeyju.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira