„Við erum búin að vera með fötur, vatnssugur og moppur í allan morgun“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. janúar 2023 12:12 Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla. Stöð 2 Ekki er kennslufært í Fossvogsskóla vegna leka og börnin á miðstigi hafa verið sent heim. Gripið hefur verið til þess að koma fötum fyrir í gluggum til þess að grípa vatnið. „Við erum búin að vera með fötur, vatnssugur og moppur í allan morgun,“ segir Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla. Þá sé málið einstaklega leiðinlegt vegna þess hve nýtt þakið á skólanum er en lekinn kemur þaðan. Hafdís segir börnin taka lekann nærri sér. „Þetta er húsið þeirra líka en þau eru búin að vera flott í morgun að bíða og sjá með hvaða hætti við kláruðum skólann í dag og sýna þessu mikinn skilning og ég veit að foreldrar gera það líka,“ segir Hafdís en allir nemendur í húsinu þar sem lekinn er hafa verið sendir heim. Um er að ræða fjórar stofur. Veður Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Veðurvaktin: Ítreka ábendingar um að hreinsað sé frá niðurföllum Vatn er farið að safnast fyrir á götum þar sem niðurföll eru stífluð. Slökkviliðið hefur farið í fjölda útkalla vegna vatnsleka og þá varar lögregla við vatnselg á götum höfuðborgarinnar. 20. janúar 2023 07:58 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Við erum búin að vera með fötur, vatnssugur og moppur í allan morgun,“ segir Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla. Þá sé málið einstaklega leiðinlegt vegna þess hve nýtt þakið á skólanum er en lekinn kemur þaðan. Hafdís segir börnin taka lekann nærri sér. „Þetta er húsið þeirra líka en þau eru búin að vera flott í morgun að bíða og sjá með hvaða hætti við kláruðum skólann í dag og sýna þessu mikinn skilning og ég veit að foreldrar gera það líka,“ segir Hafdís en allir nemendur í húsinu þar sem lekinn er hafa verið sendir heim. Um er að ræða fjórar stofur.
Veður Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Veðurvaktin: Ítreka ábendingar um að hreinsað sé frá niðurföllum Vatn er farið að safnast fyrir á götum þar sem niðurföll eru stífluð. Slökkviliðið hefur farið í fjölda útkalla vegna vatnsleka og þá varar lögregla við vatnselg á götum höfuðborgarinnar. 20. janúar 2023 07:58 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Veðurvaktin: Ítreka ábendingar um að hreinsað sé frá niðurföllum Vatn er farið að safnast fyrir á götum þar sem niðurföll eru stífluð. Slökkviliðið hefur farið í fjölda útkalla vegna vatnsleka og þá varar lögregla við vatnselg á götum höfuðborgarinnar. 20. janúar 2023 07:58