Markasúpa þegar Juventus og Atalanta gerðu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2023 22:31 Ademola Lookman skoraði tvö mörk fyrir Atalanta í kvöld. Daniele Badolato/Getty Images Juventus og Atalanta gerðu 3-3 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus var nokkuð óvænt komið í toppbaráttu Serie A fyrir ekki svo löngu síðan. Liðið tapaði hins vegar 5-1 fyrir toppliði Napoli og í kjölfarið voru 15 stig dregin af liðinu þar sem talið var að liðið hefði gerst sekt um brot á félagaskiptareglum deildarinnar. Juventus fór þar með úr því að vera í baráttu um titilinn í að berjast um að komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Ekki byrjaði leikur kvöldsins vel þar sem Ademola Lookman kom gestunum í Atalanta yfir á 4. mínútu leiksins. Um miðbik fyrri hálfleiks fékk heimaliðið svo vítaspyrnu sem Ángel Di María skoraði af öryggi úr. Áður en fyrri hálfleik var lokið kom Arkadiusz Milik heimamönnum í 2-1. Atalanta hafði skorað snemma í fyrri hálfleik en skoraði enn fyrr í þeim síðari. Leikurinn var vart hafinn þegar Joakim Mæhle hafði jafnað metin í 2-2. Lookman var svo aftur á ferðinni skömmu síðar áður en Danilo jafnaði metin fyrir Juventus á 65. mínútu leiksins. Þó bæði lið hafi gert sitt besta til að tryggja sér stigin þrjú þá fór það svo að leiknum lauk með 3-3 jafntefli. A six goal thriller between @juventusfcen and @Atalanta_BC ends 3-3 #JuveAtalanta pic.twitter.com/m25wNop4wg— Lega Serie A (@SerieA_EN) January 22, 2023 Eftir leik kvöldsins er Atalanta í 5. sæti með 35 stig, tveimur minna en Roma sem vann Spezia 2-0 fyrr í dag. Juventus er á sama tíma í 9. sæti með 23 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Juventus var nokkuð óvænt komið í toppbaráttu Serie A fyrir ekki svo löngu síðan. Liðið tapaði hins vegar 5-1 fyrir toppliði Napoli og í kjölfarið voru 15 stig dregin af liðinu þar sem talið var að liðið hefði gerst sekt um brot á félagaskiptareglum deildarinnar. Juventus fór þar með úr því að vera í baráttu um titilinn í að berjast um að komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Ekki byrjaði leikur kvöldsins vel þar sem Ademola Lookman kom gestunum í Atalanta yfir á 4. mínútu leiksins. Um miðbik fyrri hálfleiks fékk heimaliðið svo vítaspyrnu sem Ángel Di María skoraði af öryggi úr. Áður en fyrri hálfleik var lokið kom Arkadiusz Milik heimamönnum í 2-1. Atalanta hafði skorað snemma í fyrri hálfleik en skoraði enn fyrr í þeim síðari. Leikurinn var vart hafinn þegar Joakim Mæhle hafði jafnað metin í 2-2. Lookman var svo aftur á ferðinni skömmu síðar áður en Danilo jafnaði metin fyrir Juventus á 65. mínútu leiksins. Þó bæði lið hafi gert sitt besta til að tryggja sér stigin þrjú þá fór það svo að leiknum lauk með 3-3 jafntefli. A six goal thriller between @juventusfcen and @Atalanta_BC ends 3-3 #JuveAtalanta pic.twitter.com/m25wNop4wg— Lega Serie A (@SerieA_EN) January 22, 2023 Eftir leik kvöldsins er Atalanta í 5. sæti með 35 stig, tveimur minna en Roma sem vann Spezia 2-0 fyrr í dag. Juventus er á sama tíma í 9. sæti með 23 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira