Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 07:21 Stuðningsmenn Blackpool eiga um sárt að binda eftir erfitt tímabil og misstu líka einn úr sínum röðum eftir fólskulega árás. Getty/Rich Linley Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. Lögreglan í Lancashire segir að hinn 55 ára gamli Tony Johnson hafi látist efir að hafa fengið mikið höfuðhögg í slagsmálum á milli stuðningsmanna Blackpool og Burnley. A man has died after a fight between football fans outside a pub in Blackpool.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2023 Slagsmálin brutust út fyrir utan krá í Blackpool en klukkan var þá í kringum sjö að kvöldi. Lögreglumenn reyndu lífgunartilraunir á staðnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Johnson lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu um nóttina. 33 ára maður frá Burnley var handtekinn á staðnum grunaður um að hafa veitt manninum banahöggið en hefur verið látinn laus til 1. júní gegn tryggingu. Lögreglan hefur biðlað til einhverja sem gætu áttu upptökur af því sem gerðist fyrir utan krána að láta lögregluna fá þær í stað þess að setja þær inn á samfélagsmiðla. Blackpool og Burnley spila bæði í ensku b-deildinni en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Burnley er með þrettán stiga forskot á toppnum en Blackpool liðið situr í fallsæti. Blackpool remember lifelong fan who tragically died after senseless football violence | @Jack_Gaughan https://t.co/Xc9a4wlKWn— MailOnline Sport (@MailSport) March 6, 2023 Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Lögreglan í Lancashire segir að hinn 55 ára gamli Tony Johnson hafi látist efir að hafa fengið mikið höfuðhögg í slagsmálum á milli stuðningsmanna Blackpool og Burnley. A man has died after a fight between football fans outside a pub in Blackpool.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2023 Slagsmálin brutust út fyrir utan krá í Blackpool en klukkan var þá í kringum sjö að kvöldi. Lögreglumenn reyndu lífgunartilraunir á staðnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Johnson lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu um nóttina. 33 ára maður frá Burnley var handtekinn á staðnum grunaður um að hafa veitt manninum banahöggið en hefur verið látinn laus til 1. júní gegn tryggingu. Lögreglan hefur biðlað til einhverja sem gætu áttu upptökur af því sem gerðist fyrir utan krána að láta lögregluna fá þær í stað þess að setja þær inn á samfélagsmiðla. Blackpool og Burnley spila bæði í ensku b-deildinni en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Burnley er með þrettán stiga forskot á toppnum en Blackpool liðið situr í fallsæti. Blackpool remember lifelong fan who tragically died after senseless football violence | @Jack_Gaughan https://t.co/Xc9a4wlKWn— MailOnline Sport (@MailSport) March 6, 2023
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira