Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 07:41 Bruno Fernandes átti ekki góðan dag með Manchester United á móti Liverpool á Anfield. Getty/Robbie Jay Barratt Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. Fernandes og félagar fengu sögulegan sjö núll skell á móti Liverpool á sunnudaginn þar sem Fernandes var með fyrirliðabandið en gerði lítið annað en að kvarta og kveina allan leikinn. From @TheAthleticFC: The captain of Manchester United, Bruno Fernandes, dealt with their humiliating defeat to Liverpool "in the way that an especially immature six-year-old child might deal with huge disappointment."Here is a breakdown of his meltdown. https://t.co/Lb7Qf27a94— The New York Times (@nytimes) March 6, 2023 Chris Sutton tjáði skoðun sína á portúgalska leikmanninum á BBC Radio en Sutton skoraði á sínum tíma 83 mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Norwich City, Blackburn Rovers, Chelsea, Birmingham City og Aston Villa. „Það eru leikmenn þarna sem eru miklu hæfari í það að vera fyrirliði,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC 5 Live. „Fernandes er ekki þeirra besti leiðtogi. Það eru aðrir betri kostir og Casemiro er einn þeirra og Raphael Varane er annar,“ sagði Sutton. „Það er mín skoðun að Fernandes ætti aldrei aftur að bera fyrirliðaband Manchester United,“ sagði Sutton. "There's Casemiro, There's Varane." @chris_sutton73 is questioning whether Bruno Fernandes is the correct captain for #MUFC moving forward.Agree or disagree?#BBCFootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 6, 2023 Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Fernandes og félagar fengu sögulegan sjö núll skell á móti Liverpool á sunnudaginn þar sem Fernandes var með fyrirliðabandið en gerði lítið annað en að kvarta og kveina allan leikinn. From @TheAthleticFC: The captain of Manchester United, Bruno Fernandes, dealt with their humiliating defeat to Liverpool "in the way that an especially immature six-year-old child might deal with huge disappointment."Here is a breakdown of his meltdown. https://t.co/Lb7Qf27a94— The New York Times (@nytimes) March 6, 2023 Chris Sutton tjáði skoðun sína á portúgalska leikmanninum á BBC Radio en Sutton skoraði á sínum tíma 83 mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Norwich City, Blackburn Rovers, Chelsea, Birmingham City og Aston Villa. „Það eru leikmenn þarna sem eru miklu hæfari í það að vera fyrirliði,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC 5 Live. „Fernandes er ekki þeirra besti leiðtogi. Það eru aðrir betri kostir og Casemiro er einn þeirra og Raphael Varane er annar,“ sagði Sutton. „Það er mín skoðun að Fernandes ætti aldrei aftur að bera fyrirliðaband Manchester United,“ sagði Sutton. "There's Casemiro, There's Varane." @chris_sutton73 is questioning whether Bruno Fernandes is the correct captain for #MUFC moving forward.Agree or disagree?#BBCFootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 6, 2023
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira