Rodgers lætur af störfum hjá Leicester Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 13:40 Brendan Rodgers er ekki lengur þjálfari Leicester City. Vísir/Getty Brendan Rodgers er ekki lengur við stjórnvölinn hjá Leicester City í ensku úrvalsdeildinni en félagið og hann hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum. Í yfirlýsingu Leicester segir að náðst hafi samkomulag um að Rodgers láti af störfum. Liðð beið lægri hlut gegn Crystal Palace í gær þar sem sigurmark Palace kom í uppbótartíma. Leicester er í næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, einu stigi minna en Everton og Leeds sem eru í sætunum fyrir ofan. „Brendan yfirgefur King Power Stadium sem sá þjálfari sem hefur náð eina bestum árangri í sögu félagsins eftir að hafa leitt liðið til sigurs í FA bikarnum árið 2021, unnið samfélagsskjöldinn það sama ár, náð tveimur af þremur bestu tímabilum félagsins í deildinni og sæti í Evrópukeppni tvö ár í röð. Þar á meðal er sæti í undanúrslitum Evrópukeppni vorið 2022,“ segir í yfirlýsingu Leicester. BREAKING: Brendan Rodgers departs Leicester after he and club the reached a mutual agreement to terminate his contract as manager pic.twitter.com/851qmesvZS— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2023 Rodgers hefur verið þjálfari Leicester síðan árið 2018 en hann hafði þar áður verið knattspyrnustjóri hjá meðal annars Liverpool, Celtic og Swansea. Hann var afar nálægt því að gera Liverpool að Englandsmeisturum vorið 2014 en flestir muna vel eftir atvikinu þegar Steven Gerrard rann í leik gegn Chelsea sem varð til þess að Manchester City náði yfirhöndinni í titilbaráttunni. Adam Sadler og Mike Stowell, þjálfarar aðalliðsins, taka við stjórnun liðsins sem á leik gegn Aston Villa á þriðjudag. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Í yfirlýsingu Leicester segir að náðst hafi samkomulag um að Rodgers láti af störfum. Liðð beið lægri hlut gegn Crystal Palace í gær þar sem sigurmark Palace kom í uppbótartíma. Leicester er í næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, einu stigi minna en Everton og Leeds sem eru í sætunum fyrir ofan. „Brendan yfirgefur King Power Stadium sem sá þjálfari sem hefur náð eina bestum árangri í sögu félagsins eftir að hafa leitt liðið til sigurs í FA bikarnum árið 2021, unnið samfélagsskjöldinn það sama ár, náð tveimur af þremur bestu tímabilum félagsins í deildinni og sæti í Evrópukeppni tvö ár í röð. Þar á meðal er sæti í undanúrslitum Evrópukeppni vorið 2022,“ segir í yfirlýsingu Leicester. BREAKING: Brendan Rodgers departs Leicester after he and club the reached a mutual agreement to terminate his contract as manager pic.twitter.com/851qmesvZS— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2023 Rodgers hefur verið þjálfari Leicester síðan árið 2018 en hann hafði þar áður verið knattspyrnustjóri hjá meðal annars Liverpool, Celtic og Swansea. Hann var afar nálægt því að gera Liverpool að Englandsmeisturum vorið 2014 en flestir muna vel eftir atvikinu þegar Steven Gerrard rann í leik gegn Chelsea sem varð til þess að Manchester City náði yfirhöndinni í titilbaráttunni. Adam Sadler og Mike Stowell, þjálfarar aðalliðsins, taka við stjórnun liðsins sem á leik gegn Aston Villa á þriðjudag.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira