Sást í „púka“ hlaupa í burtu frá brennandi trampolíni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. júlí 2023 06:45 Foreldrar í Rimahverfi íhuga að blása lífi í nágrannavörslu vegna skemmdarverkanna. Vísir/Vilhelm Kveikt var í trampolíni á skólalóð Rimaskóla síðustu helgi. Um var að ræða nýtt trampolín sem er ónýtt eftir verknaðinn. Aðalvarðstjóri segir sjónarvotta hafa séð unglinga á hlaupum frá vettvangi. Íbúar í Rimahverfi íhuga að koma á laggirnar nágrannavörslu. Um var að ræða trampolín sem nýlega hafði verið sett upp á skólalóðinni. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að sjónarvottar hafi séð til ungmenna hlaupa frá svæðinu þegar eldurinn kom upp um helgina. Málið sé til skoðunar en lögregla hafi litlar upplýsingar undir hendi. „Hún liggur hjá okkur en það liggja engar upplýsingar fyrir. Það sáust bara einhverjir púkar hlaupa þarna frá þessu,“ segir Valgarður. Skemmdarverkin hafa vakið athygli íbúa í Rimahverfi en í íbúahópi á samfélagsmiðlinum Facebook veltir einn íbúa fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á að íbúar leggist á eitt um að vakta hverfi sitt með foreldragöngum. „Loksins þegar Rimaskóli fær nýtt og flott dót er það skemmt,“ skrifar íbúinn. Valgarður segir skemmdarverk í hverfinu ekki vera að færast í aukana. Slík mál komi reglulega upp þar sem oftast sé að ræða fámenna hópa ungmenna. „Umræða um það hvort þetta sé að versna kemur upp af og til og það er ekkert þannig ástand. Það er bara því miður þannig að það þykir oft spennandi að brjóta rúður og kveikja í og hlaupa í burtum, sem er ekki gott.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Um var að ræða trampolín sem nýlega hafði verið sett upp á skólalóðinni. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að sjónarvottar hafi séð til ungmenna hlaupa frá svæðinu þegar eldurinn kom upp um helgina. Málið sé til skoðunar en lögregla hafi litlar upplýsingar undir hendi. „Hún liggur hjá okkur en það liggja engar upplýsingar fyrir. Það sáust bara einhverjir púkar hlaupa þarna frá þessu,“ segir Valgarður. Skemmdarverkin hafa vakið athygli íbúa í Rimahverfi en í íbúahópi á samfélagsmiðlinum Facebook veltir einn íbúa fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á að íbúar leggist á eitt um að vakta hverfi sitt með foreldragöngum. „Loksins þegar Rimaskóli fær nýtt og flott dót er það skemmt,“ skrifar íbúinn. Valgarður segir skemmdarverk í hverfinu ekki vera að færast í aukana. Slík mál komi reglulega upp þar sem oftast sé að ræða fámenna hópa ungmenna. „Umræða um það hvort þetta sé að versna kemur upp af og til og það er ekkert þannig ástand. Það er bara því miður þannig að það þykir oft spennandi að brjóta rúður og kveikja í og hlaupa í burtum, sem er ekki gott.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira