Ríkið styrkir Þorbjörn um tíu milljónir króna Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 13:55 Björgunarsveitarmenn í Þorbirni hafa staðið í ströngu undanfarið. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Þetta segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að fjárveitingin sé veitt til að efla áframhaldandi starf björgunarsveitarinnar og í viðurkenningar- og virðingarskyni við starfsemina en hún hafi verið í lykilhlutverki undanfarin ár vegna viðvarandi eldsumbrota á svæðinu. „Með þeim eldsumbrotum sem hafa átt sér stað á Reykjanesskaga á undanförnum árum, þar á meðal þeim sem hófust við Litla-Hrút í upphafi þessarar viku, hefur mikilvægi björgunarsveita landsins enn og aftur sannast,“ segir í tilkynningu. Mikið hafi mætt á sjálfboðaliðum björgunarsveitanna, þar með talið í björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, sem hafa fylgst með gangi mála á gossvæðinu, tryggt lokun svæða þegar við á og stýrt umferð vegfarenda. Mikill fjöldi sjálfboðaliða manni vaktir á svæðinu hverju sinni, oft og tíðum við krefjandi aðstæður. Styrkurinn muni nýtast öllum þeim björgunarsveitarmönnum sem eru að störfum á svæðinu og koma hvaðanæva af landinu og eru þeim færðar þakkir fyrir sitt óeigingjarna starf. Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að fjárveitingin sé veitt til að efla áframhaldandi starf björgunarsveitarinnar og í viðurkenningar- og virðingarskyni við starfsemina en hún hafi verið í lykilhlutverki undanfarin ár vegna viðvarandi eldsumbrota á svæðinu. „Með þeim eldsumbrotum sem hafa átt sér stað á Reykjanesskaga á undanförnum árum, þar á meðal þeim sem hófust við Litla-Hrút í upphafi þessarar viku, hefur mikilvægi björgunarsveita landsins enn og aftur sannast,“ segir í tilkynningu. Mikið hafi mætt á sjálfboðaliðum björgunarsveitanna, þar með talið í björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, sem hafa fylgst með gangi mála á gossvæðinu, tryggt lokun svæða þegar við á og stýrt umferð vegfarenda. Mikill fjöldi sjálfboðaliða manni vaktir á svæðinu hverju sinni, oft og tíðum við krefjandi aðstæður. Styrkurinn muni nýtast öllum þeim björgunarsveitarmönnum sem eru að störfum á svæðinu og koma hvaðanæva af landinu og eru þeim færðar þakkir fyrir sitt óeigingjarna starf.
Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira