Aðdáendur misstu sig yfir leynigestinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 11:31 Eminem var leynigestur á tónleikum Ed Sheeran í Detroit um helgina. Jeff Kravitz/FilmMagic Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran kom tónleikagestum sínum í Detroit heldur betur á óvart um helgina með óvæntum gesti. Sheeran tilkynnti áhorfendum að hann ætlaði að taka gítarútgáfu af sögulega smellinum Lose Yourself eftir Eminem en rapparinn gekk stuttu síðar inn á svið og tók við. Sheeran sagði í upphafi að hann ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að taka þennan smell sem Eminem hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir árið 2003. Lagið var titillag kvikmyndarinnar 8 Mile sem Eminem fór með aðalhlutverk í ásamt Brittany Murphy. Detroit er heimabær Eminem og misstu aðdáendur sig þegar kappinn byrjaði að rappa og var ekki verra að vera með Ed Sheeran til að taka undir í viðlaginu. If you ever want to lose your hearing, be at an #EdSheeran concert in #Detroit and have #Eminem surprise everyone on stage. pic.twitter.com/C41JUSOgHr— Danielle Frances (@PokeyLuWho) July 16, 2023 Eminem lét eitt lag ekki nægja en Ed Sheeran spurði áhorfendur hvort þeir væru ekki til í annað lag frá rapparanum. „Hann ætlaði bara að koma og taka eitt lag en ég sagði að hann gæti ekki stigið á svið í Detroit og tekið bara eitt lag,“ sagði Sheeran á sviðinu. Eminem tók þá lagið Stan sem hann gaf út árið 2000 ásamt söngkonunni Dido. Sheeran söng hluta Didoar í laginu og eftir flutninginn kallaði Eminem út í salinn að hann hefði saknað Detroit. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran og Eminem sameina krafta sína en þeir komu meðal annars fram í fyrra þegar Eminem hlotnaðist sá heiður að vera tekinn inn hinn virta Rock and Roll Hall of Fame. Þetta óvanalega en skemmtilega tvíeyki vann fyrst saman árið 2017 á laginu River en lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. 4. maí 2023 17:53 Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. 17. janúar 2020 11:30 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Sheeran sagði í upphafi að hann ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að taka þennan smell sem Eminem hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir árið 2003. Lagið var titillag kvikmyndarinnar 8 Mile sem Eminem fór með aðalhlutverk í ásamt Brittany Murphy. Detroit er heimabær Eminem og misstu aðdáendur sig þegar kappinn byrjaði að rappa og var ekki verra að vera með Ed Sheeran til að taka undir í viðlaginu. If you ever want to lose your hearing, be at an #EdSheeran concert in #Detroit and have #Eminem surprise everyone on stage. pic.twitter.com/C41JUSOgHr— Danielle Frances (@PokeyLuWho) July 16, 2023 Eminem lét eitt lag ekki nægja en Ed Sheeran spurði áhorfendur hvort þeir væru ekki til í annað lag frá rapparanum. „Hann ætlaði bara að koma og taka eitt lag en ég sagði að hann gæti ekki stigið á svið í Detroit og tekið bara eitt lag,“ sagði Sheeran á sviðinu. Eminem tók þá lagið Stan sem hann gaf út árið 2000 ásamt söngkonunni Dido. Sheeran söng hluta Didoar í laginu og eftir flutninginn kallaði Eminem út í salinn að hann hefði saknað Detroit. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran og Eminem sameina krafta sína en þeir komu meðal annars fram í fyrra þegar Eminem hlotnaðist sá heiður að vera tekinn inn hinn virta Rock and Roll Hall of Fame. Þetta óvanalega en skemmtilega tvíeyki vann fyrst saman árið 2017 á laginu River en lagið má heyra í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. 4. maí 2023 17:53 Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. 17. janúar 2020 11:30 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. 4. maí 2023 17:53
Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. 17. janúar 2020 11:30
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36