Nauðgunarmál Finns ekki fyrir Hæstarétt Jón Þór Stefánsson skrifar 28. ágúst 2023 15:23 Hæstiréttur Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Finns Þ. Gunnþórssonar, sem Landsréttur dæmdi í júní í þriggja ára fangelsi vegna nauðgunar. Áður hafði Héraðsdómur Reykjaness gefið honum tveggja og hálfs árs dóm, en hann var þyngdur í Landsrétti. Málið sem dómurinn varðar átti sér stað í nóvember 2019. Finnur var ákærður fyrir að nauðga konu, hrinda henni á rúm og halda henni fastri, halda fyrir vit hennar svo hún ætti erfitt með andardrátt og slá, bíta og klípa hana mörgum sinnum um allan líkamann. Auk þess fyrir að hafa stungið nokkrum fingrum inn í leggöng hennar án samþykkis. Fram hefur komið að Finnur hafi ekki verið yfirheyrður fyrr en sjö mánuðum eftir atvikið og hálfu ári eftir að kæra var lögð fram. Það þótti þó ekki hafa spillt vörnum hans að mati Landsréttar. Finnur og konan höfðu kynnst á skemmtistað og fóru heim til hans saman, en að sögn hennar breyttist þá hann í fasi og beitti hana umræddu ofbeldi. Hann vísaði málinu til Hæstaréttar og sagði það geta haft fordæmisgildi um afturköllun samþykkis í nauðgunarmálum, og hélt því fram að ekki hefði reynt á túlkun þess fyrir Hæstarétti með þessum hætti. Jafnframt taldi hann verknaðarlýsinguna í ákærunni ekki nægilega skýra og tók hann fram að samþykki brotaþola hafi legið fyrir við upphaf kynferðismaka þeirra. Hæstiréttur féllst ekki á það og veitti Finni ekki áfrýjunarleyfi. Dómurinn sagði málið ekki hafa verulega almenna þýðingu né þætti verulega mikilvægt af öðrum ástæðum að fá úrlausn Hæstaréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Málið sem dómurinn varðar átti sér stað í nóvember 2019. Finnur var ákærður fyrir að nauðga konu, hrinda henni á rúm og halda henni fastri, halda fyrir vit hennar svo hún ætti erfitt með andardrátt og slá, bíta og klípa hana mörgum sinnum um allan líkamann. Auk þess fyrir að hafa stungið nokkrum fingrum inn í leggöng hennar án samþykkis. Fram hefur komið að Finnur hafi ekki verið yfirheyrður fyrr en sjö mánuðum eftir atvikið og hálfu ári eftir að kæra var lögð fram. Það þótti þó ekki hafa spillt vörnum hans að mati Landsréttar. Finnur og konan höfðu kynnst á skemmtistað og fóru heim til hans saman, en að sögn hennar breyttist þá hann í fasi og beitti hana umræddu ofbeldi. Hann vísaði málinu til Hæstaréttar og sagði það geta haft fordæmisgildi um afturköllun samþykkis í nauðgunarmálum, og hélt því fram að ekki hefði reynt á túlkun þess fyrir Hæstarétti með þessum hætti. Jafnframt taldi hann verknaðarlýsinguna í ákærunni ekki nægilega skýra og tók hann fram að samþykki brotaþola hafi legið fyrir við upphaf kynferðismaka þeirra. Hæstiréttur féllst ekki á það og veitti Finni ekki áfrýjunarleyfi. Dómurinn sagði málið ekki hafa verulega almenna þýðingu né þætti verulega mikilvægt af öðrum ástæðum að fá úrlausn Hæstaréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira