Grunaður um vopnuð rán á vespu og fimmtán önnur brot Árni Sæberg skrifar 5. september 2023 18:08 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurðinn í gær. Vísir/Vilhelm Gæsluvarðhald karlmanns, sem hann hefur sætt frá 6. ágúst síðastliðnum, hefur verið framlengt til 27. september næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa framið tvö vopnuð rán sama daginn auk fimmtán misalvarlegra brota frá árinu 2019. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira