U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 09:14 Andri Lucas Guðjohnsen er í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Vísir/Diego U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenska U-21 árs landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og fór til að mynda á lokamót EM 2021 og alla leið í umspil fyrir lokamót EM 2023. Þar beið Ísland lægri hlut gegn Tékklandi og ætlar liðið án efa að hefna fyrir það síðar í dag. Leikmannahóp Íslands má sjá neðar í fréttinni. Ísland er í riðli með Tékklandi, Danmörku, Wales og Litáen. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst klukkan 16.30. Er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003) Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Íslenska U-21 árs landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og fór til að mynda á lokamót EM 2021 og alla leið í umspil fyrir lokamót EM 2023. Þar beið Ísland lægri hlut gegn Tékklandi og ætlar liðið án efa að hefna fyrir það síðar í dag. Leikmannahóp Íslands má sjá neðar í fréttinni. Ísland er í riðli með Tékklandi, Danmörku, Wales og Litáen. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst klukkan 16.30. Er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)
Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira