Viðgerð á stóru sprungunni við Austurveg hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2023 14:36 Sprungan sést ekki lengur heldur er nú stærðarinnar uppgröftur hafinn. Vísir/EinarÁrna Framkvæmdir eru hafnar við viðgerð á Austurvegi þar sem stóra sprungan myndaðist sem sést hefur á forsíðum helstu miðla heimsins. Þegar fréttastofa átti leið hjá í Grindavík í dag voru tvær gröfur við störf og vörubílar. Enn rýkur úr holunni en talið hefur verið að reykurinn sé af völdum heitavatnslagna sem hafa farið í sundur. Grindavíkurkirkja í bakgrunni.Vísir/EinarÁrna Sömuleiðis er verið að skoða stöðuna á raflögnum neðanjarðar. Að neðan má sjá myndband frá framkvæmdunum í dag. Að neðan má sjá myndband af sprungunni úr lofti þann 13. nóvember. Sprungan hefur valdið miklu tjóni á bæði vegum og fjölmörgum húsum í bænum. Fram hefur komið að mjög litlar líkur séu á gosi úr sprungunni. Líkur á gosi yfir höfuð eru taldar minni en meiri öfugt við það sem talið var fyrir rúmum tveimur vikum þegar bærinn var rýmdur. Hættustig almannavarna er enn í Grindavík og svæðinu í kring. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Uppgötvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“ Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík og rafvirki, uppgötvaði risastóra holu undir garði heima hjá sér í dag þar sem krakkarnir hans leika sér allajafna í fótbolta. Hann kemur kústi ofan í holuna án þess að ná til botns. 27. nóvember 2023 15:30 Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24. nóvember 2023 18:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þegar fréttastofa átti leið hjá í Grindavík í dag voru tvær gröfur við störf og vörubílar. Enn rýkur úr holunni en talið hefur verið að reykurinn sé af völdum heitavatnslagna sem hafa farið í sundur. Grindavíkurkirkja í bakgrunni.Vísir/EinarÁrna Sömuleiðis er verið að skoða stöðuna á raflögnum neðanjarðar. Að neðan má sjá myndband frá framkvæmdunum í dag. Að neðan má sjá myndband af sprungunni úr lofti þann 13. nóvember. Sprungan hefur valdið miklu tjóni á bæði vegum og fjölmörgum húsum í bænum. Fram hefur komið að mjög litlar líkur séu á gosi úr sprungunni. Líkur á gosi yfir höfuð eru taldar minni en meiri öfugt við það sem talið var fyrir rúmum tveimur vikum þegar bærinn var rýmdur. Hættustig almannavarna er enn í Grindavík og svæðinu í kring.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Uppgötvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“ Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík og rafvirki, uppgötvaði risastóra holu undir garði heima hjá sér í dag þar sem krakkarnir hans leika sér allajafna í fótbolta. Hann kemur kústi ofan í holuna án þess að ná til botns. 27. nóvember 2023 15:30 Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24. nóvember 2023 18:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Uppgötvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“ Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík og rafvirki, uppgötvaði risastóra holu undir garði heima hjá sér í dag þar sem krakkarnir hans leika sér allajafna í fótbolta. Hann kemur kústi ofan í holuna án þess að ná til botns. 27. nóvember 2023 15:30
Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24. nóvember 2023 18:15