Byrjað að fylla í sprunguna Lillý Valgerður Pétursdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 28. nóvember 2023 18:18 Stórtækar vinnuvélar eru notaðar við viðgerðirnar. Vísir/Einar Framkvæmdir við sprunguna sem varð til við jarðhræringarnar í Grindavík eru hafnar við Austurveg. Tækja- og vélamaður hjá Grindavíkurbæ segir lagnirnar líta mjög vel út miðað við það sem reiknað var með. Þorlákur Gíslason tækja-og vélamaður segir viðgerðir hafnar þar sem gliðnunin var mest. „Sums staðar eru lagnir farnar í sundur en þetta lítur mjög vel út miðað við lætin sem voru hérna á föstudeginum. Og þetta er betra en við héldum að þetta væri,“ sagði Þorlákur í samtali við fréttamann sem heimsótti Grindavík í dag. Þorlákur segir koma á óvart að ekki fór verr og að eyðileggingin hafi ekki verið meiri. Vísir/Einar Kemur það þér á óvart hversu vel þetta er farið? „Já eiginlega, því ég var hérna á föstudeginum þegar þetta var, og þetta var alveg hræðilegt,“ segir Þorlákur. Þess vegna komi honum á óvart hversu heilar byggingar eru. „Það eru nokkur hús alveg ónýt alveg, en miðað við hvernig lætin voru þá er ótrúlegt að bærinn líti ennþá svona út.“ Aðspurður segist hann vona að bærinn verði fljótt kominn í þannig stand að hægt verði að taka á móti fólki á ný. „Við erum alla vega að reyna að vinna eins hratt og við getum til þess að geta boðið Grindvíkinga aftur velkomna heim.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þorlákur Gíslason tækja-og vélamaður segir viðgerðir hafnar þar sem gliðnunin var mest. „Sums staðar eru lagnir farnar í sundur en þetta lítur mjög vel út miðað við lætin sem voru hérna á föstudeginum. Og þetta er betra en við héldum að þetta væri,“ sagði Þorlákur í samtali við fréttamann sem heimsótti Grindavík í dag. Þorlákur segir koma á óvart að ekki fór verr og að eyðileggingin hafi ekki verið meiri. Vísir/Einar Kemur það þér á óvart hversu vel þetta er farið? „Já eiginlega, því ég var hérna á föstudeginum þegar þetta var, og þetta var alveg hræðilegt,“ segir Þorlákur. Þess vegna komi honum á óvart hversu heilar byggingar eru. „Það eru nokkur hús alveg ónýt alveg, en miðað við hvernig lætin voru þá er ótrúlegt að bærinn líti ennþá svona út.“ Aðspurður segist hann vona að bærinn verði fljótt kominn í þannig stand að hægt verði að taka á móti fólki á ný. „Við erum alla vega að reyna að vinna eins hratt og við getum til þess að geta boðið Grindvíkinga aftur velkomna heim.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira